Select Page

29/10/2021

Landslið fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2021

Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landslið fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2021.

Mótið fer fram dagana 1.- 4. desember 2021 í  Guimaraes, Portúgal.  Ísland sendir tvö lið í fullorðinsflokki; kvennalið og karlalið og tvö í unglingaflokki; stúlknalið og blandað lið á mótið.

Fimleikasamband Íslands óskar keppendum innilega til hamingju með landsliðssætin og óskar þeim góðs gengis í undirbúningi fyrir mótið.

Áfram Ísland!
#fyririsland
#islenskirfimleikar
#fimleikarfyriralla

Fleiri fréttir

Mánuður í EM

Mánuður í EM

Þessa dagana eru úrtökumót og úrvalshópaæfingar í fullorðinsflokkum í fullum gangi. Mikil samkeppni er um sæti í landsliði Íslands sem tekur þátt í...

Bikarmeistarar í hópfimleikum

Bikarmeistarar í hópfimleikum

Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Íþróttahúsinu Digranesi um helgina í umsjón Íþróttafélagsins Gerplu. Mótið hófst á keppni í 1.flokki og KKE á...