Select Page

Landsliðsþjálfari karla hefur valið landslið á Norðurlandamót unglinga sem haldið verður í rafrænni útfærslu dagana 29. – 31. október.

Í unglingalandsliði karla eru þeir:

  • Ari Freyr Kristinsson (Björk)
  • Dagur Kári Ólafsson (Gerpla)
  • Davíð Goði Jóhannsson (Fjölnir)
  • Lúkas Ari Ragnarsson (Björk)
  • Sigurður Ari Stefánsson (Fjölnir)

Varamenn eru þeir:

  • Björn Ingi Hauksson (Björk)
  • Stefán Máni Kárason (Björk)

Fimleikasambandið óskar bæði keppendum og félögum þeirra til hamingju með valið – Áfram Ísland!