Fimleikasambandið auglýsir lausa stöðu landsliðsþjálfara í áhaldafimleikum kvenna.

Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts og Róbert Kristmannsson hafa valið 10 einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á EM í apríl. Kvennalandslið...
Íslandsmót í áhaldafimleikum lauk í dag þegar keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Efstu fimm keppendur á hverju áhaldi úr fjölþrautinni í gær...
Valgarð Reinhardsson úr Gerplu vann öruggan sigur á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum í dag, titilinn er jafntframt sá sjöundi hjá Valgarði....