Fréttir
Apparatus World Cup Cairo
Þá hefur Nonni lokið keppni á Apparatus World Cup mótaröðinni, þá hefur hann ferðast til Cottbus, Þýskalandi þaðan til...
Fréttabréf TK, 15. mars 2022
Íslenski Fimleikastiginn Tækninefnd karla hefur ákveðið eftirfarandi breytingar á íslenska fimleikastiganum. Þau taka...
Egyptaland tekur vel á móti Nonna
Nonni og föruneyti eru mætt til Cairo eftir langt ferðalag. Ferðalagið byrjaði í óveðrinu, en lukkulega stóðs...
Landsliðsþjálfarar fyrir EM 2022
Nú hefur Fimleikasambandið mannað landsliðsþjálfarastöður fyrir Evrópumótið 2022 í hópfimleikum. Yfirmaður...
Úrvalshópur karla 2022
Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari hefur tilnefnt 11 karla til þátttöku í úrvalshópi 2022. Hópurinn hefur æft...
Nonni kominn heim – Næst Cairo
Þá hefur Nonni lokið keppni á Apparatus World Cup í Cottbus og Doha, en ferðaðist hann heim síðastliðinn laugardag....
Úrvalshópur drengja 2022
Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari unglinga hefur tilnefnt 14 drengi til þátttöku í úrvalshópi drengja...
Bikarmót í hópfimleikum
Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Fimleikahúsi Fjölnis um helgina þar sem að allt okkar besta hópfimleikafólk var...
Bikarmót í hópfimleikum – Dagur 1
Nú er fyrri degi Bikarmóts í hópfimleikum lokið, en á morgun mætir meistaraflokkur til leiks og verður sú keppni sýnd...
Ferðalagið hafið hjá Nonna
Nonni er lagður af stað á Apparatus World Cup mótaröðina, eftir smávægilegar breytingar á ferðaáætlun að sökum veður,...
Íslandsleikar SO í nútímafimleikum
Nú á sunnudaginn fóru fram Íslandsleikar Special Olympics í nútímafimleikum í Íþróttaakademíunni í Reykjanesbæ. Mótið...
Mótahald farið af stað
Síðast liðna helgi fóru fram þrjú mót á vegum Fimleikasambandsins. GK mót í hópfimleikum, Haustmót í Stökkfimi og...
Þjálfarar í Hæfileikamótun stúlkna – tvær stöður í boði
Fimleikasamband Íslands leitar af þjálfara í hæfileikamótun stúlkna, annarsvegar í áhaldafimleikum og hinsvegar í...
Staða landsliðsþjálfara kvenna laus
Fimleikasamband Íslands leitar af drífandi einstaklingi í stöðu landsliðsþjálfara í áhaldafimleikum kvenna....
Félagaskipti vorið 2022
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. janúar. Alls sóttu 9 keppendur frá 7 félögum um félagaskipti og fengu...
Apparatus World Cup mótaröðin 2022
Jón Sigurður, betur þekktur í fimleikaheiminum sem Nonni, fer á flakk næstu mánuði þar sem hann mun mæta til leiks á...
Mótahald fellt niður í janúar
Mótahald á vegum Fimleikasambandsins sem var fyrirhugað 28.-30. janúar hefur verið fellt niður. Á dagskrá voru...
Félagaskiptagluggi opinn – Vorönn 2022
Félagaskiptaglugginn er opin til og með 15. janúar. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem...
Lið ársins!
Kvennalandsliðið í hópfimleikum var valið lið ársins 2021 af Samtökum íþróttafréttamanna. Liðið hreppir titilinn fyrir...
Kolbrún Þöll í topp tíu og Kvennalandslið Íslands í topp þrem
Samtök íþróttafréttamanna hafa nú opinberað það hvaða tíu íþróttamenn fengu flest atkvæði í kjörinu á Íþróttamanni...
Ég elska að keppa á Evrópumótum
Helgi Laxdal Aðalgeirsson, fimleikakarl ársins 2021 segir karlalandsliðið í hópfimleikum sem keppti á Evrópumótinu í...
Þetta er þrotlaus vinna
Kolbrún Þöll Þorradóttir, fimleikakona ársins 2021 og Evrópumeistari er ein af fremstu hópfimleikakonum í heiminum í...
Top Gym í Belgíu
Landsliðverkefnum í áhaldafimleikum á árinu er lokið, því lauk með pompi og prakt á Top Gym í Belgíu. Dagana 27. – 28....
Hæfileikamótun drengja 2021 – Áhaldafimleikar
Síðastliðinn sunnudag fór fram seinasta æfing ársins hjá Hæfileikamótun drengja í áhaldafimleikum. Alek Remezanpour...
Fimleikafólk ársins 2021
Stjórn Fimleikasambandsins hefur valið fimleikafólk ársins 2021. Fimleikakona ársins er Kolbrún Þöll Þorradóttir...
Þrír fulltrúar Íslands í úrvalsliði EM
Frá vinstri - Kolbrún Þöll, Ásta og Helgi Laxdal með verðlaunin sín. Ísland átti þrjá fulltrúa í úrvalsliði (All...
Gull og silfur í fullorðinsflokki á EM
Íslensku karla- og kvennalandsliðin enduðu bæði á verðlaunapalli á EM í kvöld. Íslenska kvennalandsliðið tók heim...
EVRÓPUMEISTARAR 2021!
Ísland varð rétt í þessu Evrópumeistari í hópfimleikum með 57,250 stig. Liðið fékk jafn mörg stig og Svíþjóð en eftir...
Silfur og brons á fyrsta úrslitadegi EM
Íslensku unglingalandsliðin enduðu bæði á verðlaunapalli á fyrsta úrslitadegi Evrópumeistaramótsins í...
Frábær dagur hjá karla- og kvennalandsliðum Íslands í undanúrslitum á EM
Karla- og kvennalandslið Íslands í hópfimleikum áttu virkilega öflugan dag á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum. Bæði...
Dagskrá á EM 2021
Miðvikudagurinn - 1.desember 15:30 - Opnunarhátíð 16:00 - Undanúrslit drengjaliða (Ísland er ekki með lið í þessum...
Unglingalandsliðin örugg inn í úrslitin á EM
Stúlknalandslið Íslands og blandað lið unglinga flugu inn í úrslitin á EM á föstudaginn eftir að hafa bæði lent í...
Unglingalandsliðin tilbúin fyrir EM á morgun
Evrópumeistaramótið hefst með pompi og prakt í Portúgal á morgun og munu stúlknalandslið Íslands og blandað...
Landsliðin lent í Portúgal!
Evrópumótið í hópfimleikum fer fram í Guimares, Portúgal, dagana 1. - 4. desember. Unglingalandsliðin lögðu af stað á...
Fimleikasambandið þriðja stærsta sérsambandið
ÍSÍ hefur gefið út myndræna tölfræði fyrir árið 2020, sú tölfræði er unnin úr gögnum úr Felix. Felix er miðlægt...
Margrét Lea með silfur og Jónas Ingi brons á NEM21
Karla- og kvenna landslið Íslands hefur lokið keppni á Norður Evrópumóti. Norður Evrópumótið var haldið um helgina í...
Gymnova Cup
Stúlknalið Íslands í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Gymnova Cup. Gymnova Cup var haldið um helgina í Keerbergen...
Landsliðin í áhaldafimleikum lögð af stað til Wales og Belgíu
Næstu daga fara fram tvö áhaldafimleikamót, Norður Evrópumót í Wales og Gymnova Cup í Belgíu. Kvenna- og...
Norðurlandamót unglinga fór fram um helgina
Norðurlandamót unglinga í áhaldafimleikum fór fram á laugardaginn í rafrænni útfærslu. Íslensku keppendurnir mættu í...
Landslið fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2021
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið...