Fréttir
Margrét Lea með silfur og Jónas Ingi brons á NEM21
Karla- og kvenna landslið Íslands hefur lokið keppni á Norður Evrópumóti. Norður Evrópumótið var haldið um helgina í...
Gymnova Cup
Stúlknalið Íslands í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Gymnova Cup. Gymnova Cup var haldið um helgina í Keerbergen...
Landsliðin í áhaldafimleikum lögð af stað til Wales og Belgíu
Næstu daga fara fram tvö áhaldafimleikamót, Norður Evrópumót í Wales og Gymnova Cup í Belgíu. Kvenna- og...
Norðurlandamót unglinga fór fram um helgina
Norðurlandamót unglinga í áhaldafimleikum fór fram á laugardaginn í rafrænni útfærslu. Íslensku keppendurnir mættu í...
Landslið fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2021
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið...
Anna R. Möller heiðursfélagi UMFÍ og sæmd heiðursfélagakrossi
Anna Ragnheiður Möller, fyrrum framkvæmdastjóri Fimleikasambandsins og stjórnarmaður, bættist í hóp heiðursfélaga UMFÍ...
Landsliðin hafa lokið keppni á HM21
Landsliðin í áhaldafimleikum karla og kvenna hafa lokið keppni á Heimsmeistaramótinu í Japan. Kvennaliðið stóð sig...
Landslið fyrir NEM 2021
Norður Evrópumót í áhaldafimleikum fer fram í Wales dagana 11.-14. nóvember. Landslið í áhaldafimleikum kvenna Fyrir...
Birna og Árni viðurkennd á ÍSÍ þingi
Framhaldsþing ÍSÍ fór fram síðustu helgi í Gullhömrum. Á þinginu hlaut Birna Björnsdóttir, fyrrum formaður FSÍ,...
HM farar lagðir af stað
Landsliðið í áhaldafimleikum lagði af stað til Japans í nótt þar sem þau taka þátt á Heimsmeistaramótinu í...
Unglingalandslið karla á NMJ
Landsliðsþjálfari karla hefur valið landslið á Norðurlandamót unglinga sem haldið verður í rafrænni útfærslu dagana...
Loka landsliðshópar fyrir Evrópumótið í hópfimleikum
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið loka landsliðshópa fyrir Evrópumótið í...
Unglingalandslið kvenna
Unglingalandslið kvenna hefur verið valið í næstu þrjú verkefni, en verkefnin eru Norðurlandamót unglinga, Gymnova Cup...
Nýr starfsmaður á skrifstofu FSÍ
Fimleikasambandið hefur ráðið Eddu Dögg Ingibergsdóttur í tímabundið starf afreksstjóra hópfimleika, en hún mun leysa...
Félagaskipti haustið 2021
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. september síðastliðinn. 16 keppendur frá 6 félögum sóttu um...
HM í áhaldafimleikum
Undanfarið hafa staðið yfir úrtökumót fyrir Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum sem fram fer dagana 18. - 24. október...
Vel heppnaður Fræðsludagur
Fræðsludagur Fimeikasambandsins fór fram á laugardaginn. Um það bil 50 þjálfarar mættu og hlýddu á fyrirlestrana að...
Úrtökumót fyrir HM
Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum fer fram dagana 18. - 24. október næstkomandi í Kitakyushu, Japan. Undirbúningur...
„Hlín Bjarnadóttir var mín helsta fimleikafyrirmynd“
Í gær fór fram móttaka í Hörpu til heiðurs íslensku keppendunum á Ólympíuleikunum sem fram fóru í Tokyo í sumar. Lilja...
8 tilkynningar um kynferðislegt áreiti eða kynferðislegt ofbeldi í íþrótta- og æskulýðsstarfi árið 2020
Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs, Sigubjörg Sigurpálsdóttir, greindi frá því á Fimleikaþingi sem fram fór...
Umsóknir í tækni- og fastanefndir
Nú hefur verið formlega opnað fyrir umsóknir um sæti formanna tækni- og fastanefnda FSÍ. Tækninefndir FSÍ;...
Dagur Kári verðlaunaður fyrir frammistöðu sína á Berlin Cup
Dagur Kári Ólafsson keppti ásamt unglingalandsliði karla á Berlin Cup sem haldið var í rafrænni útfærslu dagana 1. -...
Arnar sæmdur gullmerki ÍSÍ
Á Fimleikaþingi síðastliðinn laugardag var Arnar Ólafsson sæmdur gullmerki ÍSÍ. Hafsteinn Pálsson, varaforseti ÍSÍ,...
Fimleikaþing 2021
Síðastliðin laugardag fór Fimleikaþing fram í Laugardalshöll. Góð mæting var á þingið sem haldið var með breyttu sniði...
Nýr starfsmaður á skrifstofu FSÍ
Fimleikasambandið hefur ráðið Þóreyju Kristinsdóttur í starf afreksstjóra áhaldafimleika, en hún mun taka við af...
FSÍ leitar að afreksstjóra í hópfimleikum
Norðurlandamót unglinga – KVK
Landsliðsþjálfari U-16 kvenna hefur valið 12 stúlkur í hóp fyrir Norðulandamót unglinga sem fram fer í lok október. 7...
Félagaskipti – Haustönn 2021
Félagaskiptaglugginn er opin til og með 15. september. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig...
Beinar útsendingar RÚV á Ólympíuleikunum
Það styttist óðum í fimleikagleði á RÚV en sjónvarpsstöðin mun sýna frá keppni í áhaldafimleikum á Ólympíuleikum í...
Þeir eru lagðir af stað!!!
Fyrsta sýning fimleikahringsins verður í dag á Akranes. Karlalandsliðið í hópfimleikum ásamt Jóni Sigurði...
Íslenskir dómarar valdir á Ólympíuleikana í Tokyo
Tveir af reyndustu dómurum Íslands í áhaldafimleikum þau Hlín Bjarnadóttir og Björn Magnús Tómasson eru þess heiðurs...
Lágmörk fyrir landslið karla á HM 2021
Landsliðsþjálfari karla hefur sett lágmörk fyrir landslið karla á Heimsmeistaramótið sem fram fer í Japan í haust....
Fyrstu skref Fimleikahringsins á 17. júní
Fimleikahringurinn tók sín fyrstu skref í sumar á 17. júní, þegar karlalandsliðið í hópfimleikum hélt sýningu í...
Lágmörk fyrir landslið kvk haustið 2021
Landsliðsnefnd í áhaldafimleikum kvenna hefur listað upp lágmörk sem þarf að standast fyrir landsliðsverkefni á árinu...
Frábær árangur á Berlin Cup
Dagana 1. – 5. júní fór Berlin Cup fram, en mótið fór fram í vefútfærslu í ár þannig að keppendur sýndu æfingar sínar...
Hæfileikamótun drengja og opin æfing
Fyrstu æfingar í hæfileikamótun drengja og opnum æfingum í hópfimleikum fóru fram 13. júní-14. júní síðastliðin....
Laus staða afreksstjóra
Fimleikasambandið auglýsir lausa stöðu afreksstjóra í áhaldafimleikum og hópfimleikum.
Laus staða landsliðsþjálfara
Fimleikasambandið auglýsir lausa stöðu landsliðsþjálfara í áhaldafimleikum kvenna.
Landsliðshópar fyrir Evrópumótið 2021 í hópfimleikum
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumótið í hópfimleikum...
Móthaldi lokið – til hamingju Íslandsmeistarar!
Síðustu þrjár helgar hafa vægast sagt verið annasamar í Fimleikaheiminum. Fyrir þrem vikum síðan fór fram Íslandsmót í...