Select Page

06/05/2022

Úrvalshópur kvenna í áhaldafimleikum

Ferenc Kovats, landsliðsþjálfari hefur tilnefnt sjö stúlkur til þátttöku í úrvalshópi kvenna. Fyrsta formlega úrvalshópaæfingin mun fara fram í Björk, miðvikudaginn næstkomandi.

Í ár koma stúlkurnar frá þremur félögum. Þau eru: Björk, Gerpla og Grótta.

Úrvalshópur kvenna:

  • Agnes Suto – Gerpla
  • Dagný Björt Axelsdóttir – Gerpla
  • Guðrún Edda Min Harðardóttir – Björk
  • Hildur Maja Guðmundsdóttir – Gerpla
  • Margrét Lea Kristinsdóttir – Björk
  • Nanna Guðmundsdóttir – Grótta
  • Thelma Aðalsteinsdóttir – Gerpla

Fimleikasamband Íslands óskar stúlkunum og félögum innilega til hamingju!

Fleiri fréttir

Mánuður í EM

Mánuður í EM

Þessa dagana eru úrtökumót og úrvalshópaæfingar í fullorðinsflokkum í fullum gangi. Mikil samkeppni er um sæti í landsliði Íslands sem tekur þátt í...

Bikarmeistarar í hópfimleikum

Bikarmeistarar í hópfimleikum

Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Íþróttahúsinu Digranesi um helgina í umsjón Íþróttafélagsins Gerplu. Mótið hófst á keppni í 1.flokki og KKE á...