Select Page

16/04/2022

Þjálfarar í hæfileikamótun stúlkna

Þær Ingibjörg Þóra Þórarinsdóttir og Sif Pálsdóttir hafa verið ráðnar sem teymisþjálfarar í hæfileikamótun stúlkna.

Við bjóðum Ingibjörgu og Sif velkomnar til starfa og hlökkum til að vinna með þeim að uppbyggingu íslenskra fimleika með áherslu á samvinnu og liðsheild.

Fleiri fréttir

Podium æfing

Podium æfing

Kvennalandslið Íslands í áhaldafimleikum hefur nú lokið podium æfingu á Evrópumótinu í Munich í Þýskalandi. Á podium æfingu fá keppendur að gera...