Select Page

01/06/2022

NM í áhaldafimleikum á Íslandi

NM á Íslandi

Norðurlandamót í áhaldafimleikum karla og kvenna í fullorðinsflokki sem og í unglingaflokki verður haldið í Versölum 3 Kópavogi í húsakynnum Íþróttafélagsins Gerplu, dagana 2. og 3. júlí 2022

Miðasala hafin

Allt sterkasta fimleikafólk norðurlandanna mætir á svæðið og keppir um titla í liðakeppni, fjölþraut einstaklinga og á einstökum áhöldum.

Miðasalan er hafin á Tix.

Við hvetjum fólk til að fjölmenna í stúkuna á þennan skemmtilega fimleikaviðburð.

Fleiri fréttir

Æfingabúðir í Keflavík

Æfingabúðir í Keflavík

Um liðna helgina stóð Fimleikasamband Íslands fyrir æfingabúðum í áhaldafimleikum kvenna. Ferenc Kováts stýrði æfingunum með aðstoð félagsþjálfara...

Valgarð með tvö silfur

Valgarð með tvö silfur

Karlalandslið Íslands hefur lokið keppni á Norður Evrópumótinu í Finnlandi. Eftir frábæran árangur gærdagsins þar sem landsliðið hafnaði í þriðja...