Select Page

31/05/2022

Áhorfendaferð á EM í hópfimleikum

Hópferð á EM

Vilt þú upplifa EM-ævintýrið með okkar allra besta hópfimleikafólk í Lúxemborg? Við eigum titil að verja! VITA Sport og Fimleikasamband Íslands bjóða upp á ferð á Evrópumótið í hópfimleikum í Lúxemborg 13. – 18. september 2022.

Vinsamlegast athugið að ferðin verður til sölu fram að 2. júlí nk. og takmarkað magn er í boði.

Ferðapakkinn

  • Flug með Icelandair
    • Ísland – Frankfurt
    • Brussel – Ísland
  • Rútuferðir fram og til baka, flugvöllur – Lúxemborg
  • 4* hótel í miðborg Lúxemborg, Novotel Luxembourg Centre
  • Miði á mótið

Kaupa ferðina hér.

Með því að versla ferðina hjá VITA styrkið þið um leið Fimleikasamband Íslands.

Ferðin þarf að ná lágmarksfjölda til að verða farin.

Fleiri fréttir

Podium æfing

Podium æfing

Kvennalandslið Íslands í áhaldafimleikum hefur nú lokið podium æfingu á Evrópumótinu í Munich í Þýskalandi. Á podium æfingu fá keppendur að gera...