Select Page

31/05/2022

Áhorfendaferð á EM í hópfimleikum

Hópferð á EM

Vilt þú upplifa EM-ævintýrið með okkar allra besta hópfimleikafólk í Lúxemborg? Við eigum titil að verja! VITA Sport og Fimleikasamband Íslands bjóða upp á ferð á Evrópumótið í hópfimleikum í Lúxemborg 13. – 18. september 2022.

Vinsamlegast athugið að ferðin verður til sölu fram að 2. júlí nk. og takmarkað magn er í boði.

Ferðapakkinn

  • Flug með Icelandair
    • Ísland – Frankfurt
    • Brussel – Ísland
  • Rútuferðir fram og til baka, flugvöllur – Lúxemborg
  • 4* hótel í miðborg Lúxemborg, Novotel Luxembourg Centre
  • Miði á mótið

Kaupa ferðina hér.

Með því að versla ferðina hjá VITA styrkið þið um leið Fimleikasamband Íslands.

Ferðin þarf að ná lágmarksfjölda til að verða farin.

Fleiri fréttir

Mánuður í EM

Mánuður í EM

Þessa dagana eru úrtökumót og úrvalshópaæfingar í fullorðinsflokkum í fullum gangi. Mikil samkeppni er um sæti í landsliði Íslands sem tekur þátt í...

Bikarmeistarar í hópfimleikum

Bikarmeistarar í hópfimleikum

Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Íþróttahúsinu Digranesi um helgina í umsjón Íþróttafélagsins Gerplu. Mótið hófst á keppni í 1.flokki og KKE á...