Fréttir
Birna og Árni viðurkennd á ÍSÍ þingi
Framhaldsþing ÍSÍ fór fram síðustu helgi í Gullhömrum. Á þinginu hlaut Birna Björnsdóttir, fyrrum formaður FSÍ,...
HM farar lagðir af stað
Landsliðið í áhaldafimleikum lagði af stað til Japans í nótt þar sem þau taka þátt á Heimsmeistaramótinu í...
Unglingalandslið karla á NMJ
Landsliðsþjálfari karla hefur valið landslið á Norðurlandamót unglinga sem haldið verður í rafrænni útfærslu dagana...
Loka landsliðshópar fyrir Evrópumótið í hópfimleikum
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið loka landsliðshópa fyrir Evrópumótið í...
Unglingalandslið kvenna
Unglingalandslið kvenna hefur verið valið í næstu þrjú verkefni, en verkefnin eru Norðurlandamót unglinga, Gymnova Cup...
Nýr starfsmaður á skrifstofu FSÍ
Fimleikasambandið hefur ráðið Eddu Dögg Ingibergsdóttur í tímabundið starf afreksstjóra hópfimleika, en hún mun leysa...
Félagaskipti haustið 2021
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. september síðastliðinn. 16 keppendur frá 6 félögum sóttu um...
HM í áhaldafimleikum
Undanfarið hafa staðið yfir úrtökumót fyrir Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum sem fram fer dagana 18. - 24. október...
Vel heppnaður Fræðsludagur
Fræðsludagur Fimeikasambandsins fór fram á laugardaginn. Um það bil 50 þjálfarar mættu og hlýddu á fyrirlestrana að...
Úrtökumót fyrir HM
Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum fer fram dagana 18. - 24. október næstkomandi í Kitakyushu, Japan. Undirbúningur...
„Hlín Bjarnadóttir var mín helsta fimleikafyrirmynd“
Í gær fór fram móttaka í Hörpu til heiðurs íslensku keppendunum á Ólympíuleikunum sem fram fóru í Tokyo í sumar. Lilja...
8 tilkynningar um kynferðislegt áreiti eða kynferðislegt ofbeldi í íþrótta- og æskulýðsstarfi árið 2020
Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs, Sigubjörg Sigurpálsdóttir, greindi frá því á Fimleikaþingi sem fram fór...
Umsóknir í tækni- og fastanefndir
Nú hefur verið formlega opnað fyrir umsóknir um sæti formanna tækni- og fastanefnda FSÍ. Tækninefndir FSÍ;...
Dagur Kári verðlaunaður fyrir frammistöðu sína á Berlin Cup
Dagur Kári Ólafsson keppti ásamt unglingalandsliði karla á Berlin Cup sem haldið var í rafrænni útfærslu dagana 1. -...
Arnar sæmdur gullmerki ÍSÍ
Á Fimleikaþingi síðastliðinn laugardag var Arnar Ólafsson sæmdur gullmerki ÍSÍ. Hafsteinn Pálsson, varaforseti ÍSÍ,...
Fimleikaþing 2021
Síðastliðin laugardag fór Fimleikaþing fram í Laugardalshöll. Góð mæting var á þingið sem haldið var með breyttu sniði...
Nýr starfsmaður á skrifstofu FSÍ
Fimleikasambandið hefur ráðið Þóreyju Kristinsdóttur í starf afreksstjóra áhaldafimleika, en hún mun taka við af...
FSÍ leitar að afreksstjóra í hópfimleikum
Norðurlandamót unglinga – KVK
Landsliðsþjálfari U-16 kvenna hefur valið 12 stúlkur í hóp fyrir Norðulandamót unglinga sem fram fer í lok október. 7...
Félagaskipti – Haustönn 2021
Félagaskiptaglugginn er opin til og með 15. september. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig...
Beinar útsendingar RÚV á Ólympíuleikunum
Það styttist óðum í fimleikagleði á RÚV en sjónvarpsstöðin mun sýna frá keppni í áhaldafimleikum á Ólympíuleikum í...
Þeir eru lagðir af stað!!!
Fyrsta sýning fimleikahringsins verður í dag á Akranes. Karlalandsliðið í hópfimleikum ásamt Jóni Sigurði...
Íslenskir dómarar valdir á Ólympíuleikana í Tokyo
Tveir af reyndustu dómurum Íslands í áhaldafimleikum þau Hlín Bjarnadóttir og Björn Magnús Tómasson eru þess heiðurs...
Lágmörk fyrir landslið karla á HM 2021
Landsliðsþjálfari karla hefur sett lágmörk fyrir landslið karla á Heimsmeistaramótið sem fram fer í Japan í haust....
Fyrstu skref Fimleikahringsins á 17. júní
Fimleikahringurinn tók sín fyrstu skref í sumar á 17. júní, þegar karlalandsliðið í hópfimleikum hélt sýningu í...
Lágmörk fyrir landslið kvk haustið 2021
Landsliðsnefnd í áhaldafimleikum kvenna hefur listað upp lágmörk sem þarf að standast fyrir landsliðsverkefni á árinu...
Frábær árangur á Berlin Cup
Dagana 1. – 5. júní fór Berlin Cup fram, en mótið fór fram í vefútfærslu í ár þannig að keppendur sýndu æfingar sínar...
Hæfileikamótun drengja og opin æfing
Fyrstu æfingar í hæfileikamótun drengja og opnum æfingum í hópfimleikum fóru fram 13. júní-14. júní síðastliðin....
Laus staða afreksstjóra
Fimleikasambandið auglýsir lausa stöðu afreksstjóra í áhaldafimleikum og hópfimleikum.
Laus staða landsliðsþjálfara
Fimleikasambandið auglýsir lausa stöðu landsliðsþjálfara í áhaldafimleikum kvenna.
Landsliðshópar fyrir Evrópumótið 2021 í hópfimleikum
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumótið í hópfimleikum...
Móthaldi lokið – til hamingju Íslandsmeistarar!
Síðustu þrjár helgar hafa vægast sagt verið annasamar í Fimleikaheiminum. Fyrir þrem vikum síðan fór fram Íslandsmót í...
Lið Stjörnunnar Íslandsmeistarar í hópfimleikum
Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram í Fimleikahúsi Akraness í dag. Lið Stjörnunnar sigraði mótið með yfirburðum bæði...
Íslandsmót í hópfimleikum 4.-6. júní
Íslandsmótið í hópfimleikum fer fram um næstkomandi helgi, þann 4.-6. júní í Fimleikahúsinu á Akranesi. Mikil spenna...
Hvað hafa fimleikar gert fyrir þig?
Fyrrum fimleikadrottningarnar Sigrún Dís Tryggvadóttir og Ragnheiður Eva Kristinsdóttir voru að útskrifast úr...
Þrjú mót næstkomandi helgi
Við höldum ótrauð áfram í mótahaldi því nú um helgina, 29. - 30. maí, munu fara fram þrjú mót og er Fjölnir...
Berlín Cup 2021
Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari í áhaldafimleikum karla, hefur valið unglingalandslið Íslands til þátttöku á...
Stjarnan varði Bikarmeistaratitilinn 6. árið í röð
Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Stjörnunni í Garðabænum í dag þar sem kvennalið Stjörnunnar varði...
Fjögur mót um helgina
Mótin okkar eru loksins komin af stað aftur og verða hvorki meira né minna en fjögur mót núna um helgina. Mótin sem...
Viltu prófa fimleika? Skráning á opna æfingu
Allir strákar sem hafa áhuga á að verða sterkir, hoppa á trampólíni og að læra ný trix eru velkomnir að koma og æfa...



































