Select Page

25/05/2021

Berlín Cup 2021

Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari í áhaldafimleikum karla, hefur valið unglingalandslið Íslands til þátttöku á Berlin Cup 2021. Mótið í ár verður haldið í vefútfærslu og fer fram dagana 1. – 5. júní.

Liðið er skipað eftirtöldum fimleikamönnum:

Dagur Kári Ólafsson – Gerplu

Lúkas Ari Ragnarsson – Björk

Sigurður Ari Stefánsson – Fjölni

Stefán Máni Kárason – Björk

Fimleikasamband Íslands óskar keppendum innilega til hamingju með landsliðssætin og óskar þeim góðs gengis í undirbúningi fyrir mótið.

Fleiri fréttir

Mánuður í EM

Mánuður í EM

Þessa dagana eru úrtökumót og úrvalshópaæfingar í fullorðinsflokkum í fullum gangi. Mikil samkeppni er um sæti í landsliði Íslands sem tekur þátt í...

Bikarmeistarar í hópfimleikum

Bikarmeistarar í hópfimleikum

Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Íþróttahúsinu Digranesi um helgina í umsjón Íþróttafélagsins Gerplu. Mótið hófst á keppni í 1.flokki og KKE á...