Select Page

19/05/2021

Fjögur mót um helgina

Gleðilega páska

Mótin okkar eru loksins komin af stað aftur og verða hvorki meira né minna en fjögur mót núna um helgina. Mótin sem verða haldin eru Íslandsmót í þrepum, GK meistaramót í áhaldafimleikum, Bikarmót í hópfimleikum og Íslandsmót í stökkfimi. Hér fyrir neðan er hægt að finna allar upplýsingar um hvert og eitt mót.

Íslandsmót í þrepum

Íslandsmót í þrepum fer fram í Ármanni, í Íþróttamiðstöðinni Laugarból, á laugardag og sunnudag.

Laugardagur – 2. þrep kvk
Keppni hefst kl. 10:10
Keppni lýkur kl. 11:50

Laugardagur – 1. þrep kvk og 1. – 3. þrep kk
Keppni hefst kl. 13:40
Keppni lýkur kl. 16:40

Sunnudagur – 3. þrep kvk (2 hlutar)
Hluti 3 hefst kl. 08:40
Hluta 3 lýkur kl. 10:10

Hluti 4 hefst kl. 11:20
Hluta 4 lýkur kl. 12:50

 • Mótaskipulag finnið þið hér.
 • Úrslitin verða birt hér.
 • Myndir af mótinu verða birtar hér.
 • Upplýsingar um miðasölu hefur verið send á félögin.

GK meistaramót í áhaldafimleikum

GK meistaramót í áhaldafimleikum fer fram í Ármanni, í Íþróttamiðstöðinni Laugarból, á sunnudaginn. Keppt verður í frjálsum æfingum karla og kvenna á einstökum áhöldum.

Sunnudagur – Frjálsar æfingar
Keppni hefst kl. 14:40
Keppni kvk lýkur kl. 16:20
Keppni kk lýkur kl. 17:30

 • Mótaskipulag finnið þið hér.
 • Úrslitin verða birt hér.
 • Myndir af mótinu verða birtar hér.
 • Upplýsingar um miðasölu hefur verið send á félögin.

Bikarmót í hópfimleikum

Íslandsmótið í hópfimleikum fer fram í Ásgarði, fimleikahúsi Stjörnunnar

Föstudagur – 2. flokkur og KK eldri
Keppni hefst kl. 19:02
Keppni lýkur kl. 20:53

Laugardagur – Meistaraflokkur
Keppni hefst kl. 16:10
Keppni lýkur kl. 7:20

Sunnudagur – 1. flokkur
Keppni hefst kl. 13:40
Keppni lýkur kl. 14:43

 • Mótaskipulag finnið þið hér.
 • Úrslitin verða birt hér.
 • Myndir af mótinu verða birtar hér.
 • Miða á mótið er hægt að kaupa hér.

Íslandsmót í stökkfimi

Íslandsmótið í stökkfimi fer fram í Ásgarði, fimleikahúsi Stjörnunnar.

Laugardagur – A deildir í 5. flokki, 4. flokki 3. flokki og KK eldri
Keppni hefst kl. 09:20
Keppni lýkur kl. 10:14

Sunnudagur – A deildir meistaraflokks og 1. flokks – B deildir 4. flokks, 3. flokks og 2. flokks
Keppni hefst kl. 12:20
Keppni lýkur kl. 13:14

 • Mótaskipulag finnið þið hér.
 • Úrslitin verða birt hér.
 • Myndir af mótinu verða birtar hér.
 • Miða á mótið er hægt að kaupa hér.

Gleðilega fimleikahelgi!

Fleiri fréttir