Fréttir
Lið Stjörnunnar Íslandsmeistarar í hópfimleikum
Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram í Fimleikahúsi Akraness í dag. Lið Stjörnunnar sigraði mótið með yfirburðum bæði...
Íslandsmót í hópfimleikum 4.-6. júní
Íslandsmótið í hópfimleikum fer fram um næstkomandi helgi, þann 4.-6. júní í Fimleikahúsinu á Akranesi. Mikil spenna...
Hvað hafa fimleikar gert fyrir þig?
Fyrrum fimleikadrottningarnar Sigrún Dís Tryggvadóttir og Ragnheiður Eva Kristinsdóttir voru að útskrifast úr...
Þrjú mót næstkomandi helgi
Við höldum ótrauð áfram í mótahaldi því nú um helgina, 29. - 30. maí, munu fara fram þrjú mót og er Fjölnir...
Berlín Cup 2021
Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari í áhaldafimleikum karla, hefur valið unglingalandslið Íslands til þátttöku á...
Stjarnan varði Bikarmeistaratitilinn 6. árið í röð
Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Stjörnunni í Garðabænum í dag þar sem kvennalið Stjörnunnar varði...
Fjögur mót um helgina
Mótin okkar eru loksins komin af stað aftur og verða hvorki meira né minna en fjögur mót núna um helgina. Mótin sem...
Viltu prófa fimleika? Skráning á opna æfingu
Allir strákar sem hafa áhuga á að verða sterkir, hoppa á trampólíni og að læra ný trix eru velkomnir að koma og æfa...
FSÍ á afmæli í dag
Í dag fagnar Fimleikasamband Íslands 53 ára afmæli sínu. Valdimar Örn Ingólfsson, fyrsti formaður sambandsins,...
Fyrsta æfing í hæfileikamótun drengja í hópfimleikum
Nú er að hefjast Hæfileikamótun drengja hjá Fimleikasambandinu þar sem æfingar verða í boði fyrir þá sem æfa nú þegar...
Þjálfarar ráðnir í hæfileikamótun drengja
Magnús Óli Sigurðsson, Alexander Sigurðsson, Eysteinn Máni Oddsson og Patrik Hellberg hafa verið ráðnir þjáflfarar í...
Mótin framundan
Nú fer að koma að því að fimleikaiðkendur landsins fá að stíga inn á keppnisgólfið. Núna í lok maí eru 5 mót á...
Landsliðsþjálfarar fyrir EM 2021
Nú hefur Fimleikasambandið mannað landsliðsþjálfarastöður fyrir Evrópumótið 2021 í hópfimleikum. Yfirmaður...
Myndbönd frá Evrópumótinu í áhaldafimleikum
Hér fyrir neðan má sjá myndbönd af æfingum hvers og eins keppanda á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í...
Systkini kepptu á sínu fyrsta Evrópumóti
Systkinin Martin Bjarni og Hildur Maja Guðmundsbörn kepptu bæði á sínu fyrsta Evrópumóti í áhaldafimleikum þegar þau...
Valgarð meiddist á fyrsta áhaldi
Karlalandsliðið í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Evrópumótinu. Tveir keppendur luku fjölþraut en Valgarð...
Kvennalandsliðið hefur lokið keppni á EM
Stelpurnar okkar hafa nú lokið keppni á Evrópumótinu í áhaldafimleikum. Þær voru allar að ná sínum besta árangri á...
Keppni á EM í áhaldafimleikum hefst á morgun
Kvenna- og karlalandsliðin hafa nú bæði lokið podium æfingu í keppnishöllinni í Basel og geisluðu þau af öryggi....
FRESTUN – Viltu prófa fimleika?
Allir strákar sem hafa áhuga á að verða sterkir, hoppa á trampólíni og að læra ný trix eru velkomnir að koma og æfa...
Alek ráðinn í hæfileikamótun drengja
Alek Ramezanpour hefur verið ráðinn til þess að hafa yfirumsjón með hæfileikamótun drengja 12-14 ára í áhaldafimleikum...
NM unglinga frestað
Norðurlandamót unglinga í áhaldafimleikum karla og kvenna og Norðurlandamót drengja sem átti að fara fram í fjarkeppni...
Gleðilega páska
Fimleiksamband Íslands óskar ykkur gleðilegra páska! Skrifstofan verður lokuð frá 1. - 5. apríl. Njótum páskanna og...
Mótahaldi frestað
Öllu mótahaldi hefur verið frestað. Starfsmenn skrifstofu bíða eftir upplýsingum frá sóttvarnaryfrvöldum hvað varðar...
– FRESTAÐ – Viltu prófa æfingu með karlalandsliðinu í fimleikum?
Allir strákar sem hafa áhuga á að verða sterkir, hoppa á trampólíni og að læra ný trix eru velkomnir að koma og æfa...
EM í áhaldafimleikum
Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum karla og kvenna hafa valið keppendur á Evrópumótið í áhaldafimleikum. Mótið...
Keppendur skiptu titlunum á milli sín
Íslandsmót í áhaldafimleikum fór fram í húsakynnum Ármanns í Laugabóli nú um helgina. Mótinu lauk í dag þegar keppt...
Valgarð og Nanna Íslandsmeistarar 2021
Valgarð Reinhardsson úr Gerplu, vann sinn fimmta Íslandsmeistaratitil í dag, rúmum þremur stigum á undan næsta manni....
Óskum keppendum góðs gengis
Íslandsmótið í áhaldafimleikum hefst á morgun og óskum við keppendum góðs gengis um helgina. Tvö ár eru liðin frá...
Formannafundur afstaðinn
Síðastliðinn föstudag, þann 12. mars, fór formannafundur fram í fundarsal ÍSÍ. Það var afar ánægjulegt að hittast...
Íslandsmót í áhaldafimleikum 20. – 21. mars
Um helgina fer fram Íslandsmót í áhaldafimleikum 2021. Mótið fer fram í Ármanni og keppt verður um titla í unglinga-...
Minning: Ástbjörg Gunnarsdóttir
Ástbjörg Gunnarsdóttir var formaður Fimleikasambands Íslands á árunum 1977-1981 og var fyrsta konan til að...
Umsóknir í landsliðsþjálfarastöður
Fimleikasamband Íslands leitar að öflugum manneskjum í starf landsliðsþjálfara í hópfimleikum, til að leiða okkar...
Titillinn varinn!
Bikarmót í frjálsum æfingum í áhaldafimleikum fór fram í dag eftir eins árs hlé vegna covid-19 faraldursins. Meðal...
Bikarmót í áhaldafimleikum karla og kvenna
Á morgun, laugardaginn 27. febrúar, er loksins komið að fyrsta mótinu þar sem keppt verður í frjálsum æfingum í...
ÍR keppir á sínu fyrsta móti um helgina
ÍR mun keppa á Bikarmótinu í stökkfimi sem fer fram á laugardaginn í Gróttu, en ÍR stofnaði fimleika á nýjan leik árið...
Nýr kafli í sögu FIMAK
Í fyrsta skipti í sögu FIMAK sendir fimleikafélagið frá sér lið sem mun keppa í frjálsum æfingum á Bikarmóti í...
Bikarmót í stökkfimi 27. febrúar
Bikarmót í stökkfimi fer fram í íþróttahúsi Gróttu laugardaginn næstkomandi. Keppnin skiptist í A deild og B deild....
Bikarmót í áhaldafimleikum 27. og 28. febrúar
Nú um helgina fer fram Bikarmót í áhaldafimleikum í Versölum í umsjón Gerplu. Skipulag mótsins má finna hér. Nýjar...
Hér sérðu GK-mótið í beinni
Netsjónvarpsstöðin ÍATV verður með streymi frá GK-mótinu sem hefst laugardagsmorgun kl 10:30. Streymin má sjá hér að...
GK-mót í hópfimleikum um helgina
Nú um helgina fer fram GK-mót í hópfimleikum, í nýju glæsilegu fimleikahúsi á Akranesi. Á mótinu verður keppt í...