Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari unglinga hefur tilnefnt 14 drengi til þátttöku í úrvalshópi drengja keppnisárið 2022. Fyrsta úrvalshópaæfing ársins fer fram á morgun, 5.mars í Ármanni.
Í ár koma drengirnir frá 5 félögum, þau eru: Ármann, Björk, Gerpla, Fjölnir og FIMAK.
Drengirnir eru:
- Atli Elvarsson – Gerpla
- Ari Freyr Kristinsson – Björk
- Baltasar Guðmundur Baldursson – Gerpla
- Björn Ingi Hauksson – Björk
- Davíð Goði Jóhannsson – Fjölnir
- Elio Mar Rebora – Fjölnir
- Gunnar Ísak Steindórsson – Ármann
- Lúkas Ari Ragnarsson – Björk
- Rökkvi Kárason – Ármann
- Sigurður Ari Stefánsson – Fjölnir
- Snorri Rafn William Davíðsson – Gerpla
- Sólon Sverrisson – FIMAK
- Stefán Máni Kárason – Björk
- Þorsteinn Orri Ólafsson – Ármann
Fimleikasamband Íslands óskar drengjunum og félögunum þeirra innilega til hamingju.