Select Page

21/01/2022

Félagaskipti vorið 2022

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. janúar. Alls sóttu 9 keppendur frá 7 félögum um félagaskipti og fengu allir þeir sem sóttu um beiðni sína samþykkta.

Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili:

NafnFer fráFer í
Rebekka ÞráinsdóttirFylkiÁrmann
Magnús Indriði BenediktssonÁrmanniStjörnuna
Tinna Sif TeitsdóttirGerpluStjörnuna
Jóhann Gunnar FinnssonFIMAKStjörnuna
Ylfa Sól GuðmundsdóttirFjölniGerplu
Gísli Már ÞórðarsonFIMAKHött
Tinna Lovísa LárusdóttirStjörnunniGerplu
Tara Sif ÓlafsdóttirStjörnunniGerplu
Andrea Dögg HallsdóttirKeflavíkFIMAK
Ingibjörg AxelsdóttirÁrmanniStjörnuna

Fleiri fréttir

Landslið – EYOF

Landslið – EYOF

Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa valið sex einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands fyrir EYOF (European...

Ársþing FSÍ 2023

Ársþing FSÍ 2023

Fimleikaþing sambandsins fór fram á Reykjum í Hrútarfirði, laugardaginn 22. maí. Hefðbundin fundarstörf fóru fram og var það Valdimar Leó...