Select Page

21/01/2022

Staða landsliðsþjálfara kvenna laus

Fimleikasamband Íslands leitar af drífandi einstaklingi í stöðu landsliðsþjálfara í áhaldafimleikum kvenna. Einstaklingurinn þarf að vera með mikla skipulagshæfni, frábær í samskiptum og með brennandi áhuga á uppbyggingu í áhaldafimleikum kvenna. Starfið er hlutastarf og verkefnaálag er í takt við verkefni landsliða hverju sinni. Umsækjandi þarf að geta hafið störf strax.

Helstu verkefni og hæfniskröfur eru eftirfarandi:

Umsóknir berast til Þóreyjar Kristinsdóttur, Afreksstjóra áhaldafimleika í tölvupóstfang thorey@fimleikasamband.is eða síma 773 5153 – eigi síðar en 18.febrúar 2022.

Fleiri fréttir

Mánuður í EM

Mánuður í EM

Þessa dagana eru úrtökumót og úrvalshópaæfingar í fullorðinsflokkum í fullum gangi. Mikil samkeppni er um sæti í landsliði Íslands sem tekur þátt í...

Bikarmeistarar í hópfimleikum

Bikarmeistarar í hópfimleikum

Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Íþróttahúsinu Digranesi um helgina í umsjón Íþróttafélagsins Gerplu. Mótið hófst á keppni í 1.flokki og KKE á...