Síðast liðna helgi fóru fram þrjú mót á vegum Fimleikasambandsins. GK mót í hópfimleikum, Haustmót í Stökkfimi og Þrepamót 2 í áhaldafimleikum. Þetta voru fyrstu mót ársins og ánægjulegt að sjá keppendur aftur úti á gólfinu þar sem samkomutakmarkarni gerðu okkur erfitt fyrir í mótahaldi á haustönn. Mótshaldarar voru Ármann og ÍA og þökkum við þeim samstarfið.
EM í áhaldafimleikum – landslið
Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts og Róbert Kristmannsson hafa valið 10 einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á EM í apríl. Kvennalandslið...