Select Page

07/02/2022

Mótahald farið af stað

Síðast liðna helgi fóru fram þrjú mót á vegum Fimleikasambandsins. GK mót í hópfimleikum, Haustmót í Stökkfimi og Þrepamót 2 í áhaldafimleikum. Þetta voru fyrstu mót ársins og ánægjulegt að sjá keppendur aftur úti á gólfinu þar sem samkomutakmarkarni gerðu okkur erfitt fyrir í mótahaldi á haustönn. Mótshaldarar voru Ármann og ÍA og þökkum við þeim samstarfið.

Hér má sjá úrslit mótanna.

Myndir frá mótunum.

Fleiri fréttir

Æfingabúðir í Keflavík

Æfingabúðir í Keflavík

Um liðna helgina stóð Fimleikasamband Íslands fyrir æfingabúðum í áhaldafimleikum kvenna. Ferenc Kováts stýrði æfingunum með aðstoð félagsþjálfara...

Valgarð með tvö silfur

Valgarð með tvö silfur

Karlalandslið Íslands hefur lokið keppni á Norður Evrópumótinu í Finnlandi. Eftir frábæran árangur gærdagsins þar sem landsliðið hafnaði í þriðja...