Select Page

31/03/2022

Landsliðsþjálfari í áhaldafimleikum kvenna

Ferenc Kováts hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari í áhaldafimleikum kvenna og hefur störf 1. apríl. Viðburðaríkt sumar er framundan en þá fer fram Norðurlandamót á heimavelli, Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar og Evrópumót í Munich í Þýskalandi.

Boðað hefur verið til opinnar æfingar þann 13. apríl næstkomandi.

Við bjóðum Ferenc velkomin til starfa og hlökkum til að vinna með honum að uppbyggingu íslenskra fimleika með áherslu á samvinnu og liðsheild.

Fleiri fréttir

Podium æfing

Podium æfing

Kvennalandslið Íslands í áhaldafimleikum hefur nú lokið podium æfingu á Evrópumótinu í Munich í Þýskalandi. Á podium æfingu fá keppendur að gera...