Select Page

19/01/2022

Mótahald fellt niður í janúar

Mótahald á vegum Fimleikasambandsins sem var fyrirhugað 28.-30. janúar hefur verið fellt niður. Á dagskrá voru Haustmót í stökkfimi og hópfimleikum fyrir yngri flokka sem hafði verið frestað frá því í nóvember. Einnig var á dagskrá fyrsta mót í nýrri Mótaröð í hópfimleikum fyrir 13 ára og eldri. Í ljósi samkomutakmarkana á íþróttahaldi er okkur ekki stætt á að halda mótahelgi sem telur 1.200 manns.

Við vonum innilega að annað mótahald á önninni raskist ekki og að bjartari tímar séu framundan.

Fleiri fréttir

Félagaskipti haustið 2022

Félagaskipti haustið 2022

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. september síðastliðinn. 30 keppendur frá 9 félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagskipti sín...

Stúlknalið tók bronsið!

Stúlknalið tók bronsið!

Unglingalandslið Íslands stóðu sig með glæsibrag í úrslitunum á EM í hópfimleikum í dag. Stúlknalandslið gerði sér lítið fyrir og enduðu í 3. sæti!...