Select Page

19/01/2022

Mótahald fellt niður í janúar

Mótahald á vegum Fimleikasambandsins sem var fyrirhugað 28.-30. janúar hefur verið fellt niður. Á dagskrá voru Haustmót í stökkfimi og hópfimleikum fyrir yngri flokka sem hafði verið frestað frá því í nóvember. Einnig var á dagskrá fyrsta mót í nýrri Mótaröð í hópfimleikum fyrir 13 ára og eldri. Í ljósi samkomutakmarkana á íþróttahaldi er okkur ekki stætt á að halda mótahelgi sem telur 1.200 manns.

Við vonum innilega að annað mótahald á önninni raskist ekki og að bjartari tímar séu framundan.

Fleiri fréttir

Fyrri undanúrslitadagur í Osijek

Fyrri undanúrslitadagur í Osijek

Íslenska karlandsliðið í áhaldafimleikum keppti á þrem áhöldum í dag á fyrri undanúrslita degi á World challenge cup í Osijek í Króatíu. Átta efstu...