Fréttir
Íslenska karlalandsliðið í fyrsta skipti á palli á Norður Evrópumóti
Íslenska karlalandsliðið tók þátt í liðakeppni á Norður Evrópumóti í Jyväskylä, Finnlandi í dag. Karlalandsliðið...
Ferðalagið hafið á Norður Evrópumót
Karlalandslið Íslands er lagt af stað á Norður Evrópumót sem fer fram í Jyväskylä, Finnlandi um helgina. Landsliðið...
Hæfileikamótun stúlkna
Hæfileikamótun stúlkna í áhaldafimleikum kvenna er nú í fullum gangi. Þær Ingibjörg Þóra Þórarinsdóttir og Sif...
Valli og Jónas Ingi hafa lokið keppni á HM
Valgarð Reinhardsson og Jónas Ingi Þórisson hafa lokið keppni á HM í Liverpool, þeir tóku þátt í undankeppni hluta...
Hildur Maja og Thelma glæsilegar í dag
Landsliðskonurnar Hildur Maja Guðmundsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir áttu gott mót í dag, en þær kepptu í...
HM Podium æfingar
Podium æfingar í fullum gangi - styttist í stóra daginn. Þær Thelma og Hildur Maja hafa lokið við Podium æfinguna...
HM keppendur mættir til Liverpool
Þá er ferðalagið á Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum hafið og eru þau Hildur Maja, Thelma, Jónas Ingi og Valgarð...
Björn Magnús Tómasson sæmdur æðstu viðurkenningum Alþjóða- og Evrópska fimleikasambandsins
Björn Magnús hefur verið einn af allra bestu dómurum Íslands undanfarin ár, en hann var á dögunum sæmdur...
Norður Evrópumót – landslið
Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson hefur tilnefnt sex einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á...
Hæfileikamótun drengja og stúlkna – Hópfimleikar
Fyrsta æfing í hæfileikamótun drengja og stúlkna í hópfimleikum 2022 fór fram laugardaginn 15. október á Akranesi, við...
Styttist í HM í áhaldafimleikum
Ísland sendir fjóra glæsilega fulltrúa á HM í áhaldafimleikum sem fram fer í Liverpool dagana 29. október - 6....
Fræðsludagur í Canvas
Nú hefur verið opnað fyrir Fræðsludaginn rafrænt í fræðslukerfinu Canvas og verður opinn út október og opnaður aftur...
Glæsileg Golden age hátíð
Glæsilegri Golden age hátíð lauk með gala sýningu í gærkvöldi þar sem loka atriði sýningarinnar var frá íslenska...
Gleði á Golden age
Fimleikahátíðin Golden age fer fram þessa vikuna á paradísareyjunni Madeira. Golden age er sýningarhátíð fyrir 50 ára...
Sigurbjörg Fjölnisdóttir formaður FSÍ
Sigurbjörg Fjölnisdóttir hefur tekið við sem formaður Fimleikasambands Íslands eftir að Kristinn Arason sagði af sér á...
Vel heppnaður fræðsludagur
Fræðsludagur Fimleikasambandsins fór fram nú um helgina í húsakynnum Háskólans í Reykjavík og mættu þar um 90...
Félagaskipti haustið 2022
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. september síðastliðinn. 30 keppendur frá 9 félögum sóttu um...
Kvennaliðið tók silfur – karlaliðið rétt fyrir utan verðlaunasæti
Karla- og kvennalandslið Íslands kepptu til úrslita á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum í dag. Stelpurnar gerðu sér...
Stúlknalið tók bronsið!
Unglingalandslið Íslands stóðu sig með glæsibrag í úrslitunum á EM í hópfimleikum í dag. Stúlknalandslið gerði sér...
Karla- og kvennalandsliðin í úrslit á EM
Karla- og kvennalandslið Íslands tóku þátt í undankeppni Evrópumeistaramótsins í hópfimleikum í dag og unnu bæði liðin...
Icelandair nýr styrktaraðili FSÍ
Síðastliðin sunnudag náðist langþráð markmið Fimleikasambandsins þegar samningi var náð við Icelandair. Skrifað var...
Öll unglingaliðin komin í úrslit
Evrópumeistaramótið í hópfimleikum hófst í dag og byrjaði keppnin á undanúrslit í unglingaflokki. Íslenska...
EM vikan hafin
Íslensku landsliðin og hópur fylgdarmanna lögðu af stað til Lúxemborgar í gær þar sem Evrópumót í hópfimleikum fer...
Fimleikaveisla og FanZone í Smáralind
Dagana 14. – 17. september verður hægt að horfa á alla keppnisdaga Evrópumótsins í hópfimleikum í beinni útsendingu. Á...
Fjórir fulltrúar Íslands á lokamót HM í áhaldafimleikum!
Þá hafa bæði kvenna- og karlalið Íslands í áhaldafimleikum lokið keppni á Evrópumótinu í Þýskalandi. Fimleikasamband...
Keyrslumót fyrir EM í hópfimleikum
Nú styttist í Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Lúxemborg dagana 14. - 17. september og í tilefni af því...
Valgarð tryggði sér sæti á HM 2022
Alþjóða Fimleikasambandið (FIG) hefur nú staðfest að Valgarð Reinhardsson, Íslandsmeistari í áhaldafimleikum náði að...
Keppni í unglingaflokki karla á EM
Lúkas Ari Ragnarsson og Sigurður Ari Stefánsson hafa lokið keppni á Evrópumótinu í áhaldafimleikum karla. Þeir keppa í...
Karlaliðið hefur lokið keppni
Karlalandslið Íslands í áhaldafimleikum lauk keppni á Evrópumótinu í Munich í dag, en þetta er í fyrsta skipti í átta...
Podium æfingu karla lokið
Karlalandsliðið í áhaldafimleikum er mætt til leiks á Evrópumótið í Munich. Í dag fór fram podium æfing liðsins þar...
EM myndbönd – kvennalandslið
Hér fyrir neðan eru samanklippt myndbönd af kvennalandsliðinu á öllum áhöldum á Evrópumótinu í áhaldafimleikum....
Thelma og Hildur Maja á HM 2022
Thelma Aðalalsteinsdóttir og Hildur Maja Guðmundsdóttir áttu glæsilega keppnisdag á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem...
Félagaskiptagluggi opnar
Félagaskiptaglugginn fyrir haustönn 2022 opnaði í dag, en hann er opinn til og með 15. september....
Keppnisdagur Heiðu Jennýjar á EM
Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir, landsliðsstúlka í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Evrópumóti unglinga í Munich....
Keppnisdagur kvennaliðs á EM
Kvennalandslið Íslands í áhaldafimleikum hefur nú lokið keppni á Evrópumótinu í Munchen í Þýskalandi. Heildareinkunn...
Podium æfing
Kvennalandslið Íslands í áhaldafimleikum hefur nú lokið podium æfingu á Evrópumótinu í Munich í Þýskalandi. Á podium...
Vika í EM veislu
Nú er tæp vika í brottför hjá kvennalandsliði Íslands á EM, karlalandslið Íslands mætir svo til Þýskalands viku...
Takk fyrir okkur EYOF
Íslensku landsliðin hafa lokið keppni á EYOF 2022. Eftir keppni í Slóvakíu tók við langt og strangt ferðalag en allir...
Landslið fyrir EM 2022 í hópfimleikum
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landslið fyrir Evrópumótið í hópfimleikum...
Sólarblíða í Slóvakíu
Eftir langt og strangt ferðalag til Slóvakíu, er Íslenski hópurinn mættur og góð stemning er í hópnum. Snemma í...