Select Page

Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts og Róbert Kristmannsson hafa valið fjóra einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á Heimsbikarmóti sem fer fram í Szombathely, Ungverjalandi, dagana 8.-10. september.

Landslið Íslands skipa:

  • Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla
  • Margrét Lea Kristinsdóttir, Björk
  • Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla
  • Valgarð Reinhardsson, Gerpla

Fimleikasamband Íslands óskar keppendum, þjálfurum og félögum innilega til hamingju með tilnefninguna.