Select Page

Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa valið sex einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands fyrir EYOF (European Youth Olympic Festival), sem fer fram í Maribor, Slóveníu, dagana 23.-29. júlí.

Landslið unglinga í áhaldafimleikum kvenna

  • Auður Anna Þorbjarnardóttir, Grótta
  • Kristjana Ósk Ólafsdóttir, Gerpla
  • Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Gerpla

Þjálfari í verkefninu er Þorgeir Ívarsson

Landslið unglinga í áhaldafimleikum karla

  • Ari Freyr Kristinsson, Björk
  • Lúkas Ari Ragnarsson, Björk
  • Stefán Máni Kárason, Björk

Þjálfari í verkefninu er Ólafur Garðar Gunnarsson

Fimleikasamband Íslands óskar keppendum, þjálfurum og félögum innilega til hamingju með tilnefninguna.