Select Page

05/05/2023

Úrvalshópar í hópfimleikum maí 2023

Landsliðsþjálfarar hafa valið úrvalshópa fullorðinna og unglinga, út frá tilnefningum félagsþjálfara, fyrir æfingar með gestaþjálfaranum Oliver Bay í maí 2023.

Upplýsingar um æfingar hjá fullorðnum má finna með því að smella hér.

Hópana má sjá hér:

Upplýsingar um æfingar hjá unglingum má finna með því að smella hér.

Hópana má sjá hér:

Áfram Ísland!

Fleiri fréttir

Landslið – EYOF

Landslið – EYOF

Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa valið sex einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands fyrir EYOF (European...

Ársþing FSÍ 2023

Ársþing FSÍ 2023

Fimleikaþing sambandsins fór fram á Reykjum í Hrútarfirði, laugardaginn 22. maí. Hefðbundin fundarstörf fóru fram og var það Valdimar Leó...