Select Page

Dagskrá fyrir úvalshópa fyrir æfingabúðir með Jacob Melin, dagana 24.-27. ágúst hefur verið birt inn á heimasíðu sambandsins. Allar upplýsingar má finna undir Landslið, Hópfimleikar, -lið. Áminning hefur verið send út á öll félög. Við biðjum alla að skoða lokadag fyrir skráningu sérstaklega vel og hvað þarf að huga að áður en skráð er.

Áður en æfingabúðir hefjast verður nýr iðkendasamningur kynntur og undirskrift á honum sama dag. Myndir verða teknar af hópunum og þær sendar á fjölmiðla.

Að loknum æfingabúðum verður öllum iðkendum í úrvalshópum fullorðinna boðið í Sjóböðin í Hvammsvík.