Select Page

08/05/2023

Landslið – Heimsbikarmót

Landsliðsþjálfarinn Róbert Kristmannsson hefur valið sex karla til þátttöku í landsliði Íslands á Heimsbikarmóti sem fer fram í Osijek, Króatíu, dagana 8.-11. júní.

Landslið Íslands skipa:

  • Arnþór Daði Jónasson, Gerplu
  • Ágúst Ingi Davíðsson, Gerplu
  • Dagur Kári Ólafsson, Gerplu
  • Jónas Ingi Þórisson, Gerplu
  • Martin Bjarni Guðmundsson, Gerplu
  • Valgarð Reinhardsson, Gerplu

Fimleikasamband Íslands óskar keppendum, þjálfurum og Gerplu innilega til hamingju með tilnefninguna.

Fleiri fréttir

Landslið – EYOF

Landslið – EYOF

Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa valið sex einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands fyrir EYOF (European...

Ársþing FSÍ 2023

Ársþing FSÍ 2023

Fimleikaþing sambandsins fór fram á Reykjum í Hrútarfirði, laugardaginn 22. maí. Hefðbundin fundarstörf fóru fram og var það Valdimar Leó...