Fréttir
EYOF 2022
Þá eru aðeins 2 dagar í brottför hjá íslenska drengja- og stúlknalandsliðinu í áhaldafimleikum. EYOF (Ólympíuhátíð...
EuroGym veislunni lokið
EuroGym hátíðinni er formlega lokið en lokahófið fór fram á fimmtudaginn á leikvellinum fræga hér í Neuchâtel. Hátíðin...
Eurogym hafið í sól og blíðu
EuroGym hátíðin fer fram í borginni Neuchâtel í Sviss dagana 10. - 14. júlí. Íslensku liðin mættu á svæðið í fyrradag,...
Skrifstofa lokuð 11. júlí – 2. ágúst
Skrifstofa Fimleikasambandins verður lokuð frá 11. júlí - 2. ágúst. Ef málið er brýnt er hægt að hringja í Sólveigu...
EM í áhaldafimleikum – Landslið
Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts og Róbert Kristmannsson hafa tilnefnt 10 einstaklinga til þátttöku í landsliði...
Thelma Norðurlandameistari á slá
Norðurlandamóti í áhaldafimleikum fullorðinna og unglinga lauk í dag. Í dag var keppt í úrslitum á einstökum áhöldum...
NM fullorðinna – liðakeppni og fjölþraut
Keppni í fullorðinsflokki var að ljúka rétt í þessu þar sem keppt var í liðakeppni og fjöldþraut. Íslenska kvennaliðið...
NM – Íslensku liðin áttu góðan dag
Þá er fyrrihluta Norðulandamóts í áhaldafimleikum lokið, íslensku kvenna- og karlalandsliðin mættu einbeitt til leiks...
NM unglinga – liðakeppni og fjölþraut
Keppni á Norðurlandamóti í áhaldafimleikum hófst í morgun þar sem unglingalandslið frá sex löndum mættu til keppni í...
Undirbúningur fyrir NM
Einn dagur er nú til stefnu og landslið Íslands hafa æft saman alla vikuna í Gerplu, þar sem mótið fer fram. Íslensku...
Fimm dagar í NM – sjálfboðaliðar
Nú styttist í Norðurlandamót fullorðinna og unglinga í áhaldafimleikum sem fram fer í Versölum, dagana 2. - 3. júlí....
Dómaranámskeið í öllum greinum
Það er komið að því að allir fimleikadómarar landsins þurfa að endurnýja réttindi sín. Námskeið fyrir allar greinar,...
Landsliðshópar og landslið í áhaldafimleikum – sumarverkefni 2022
Landsliðsþjálfarar, Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson og Sif Pálsdóttir, hafa tilnefnt einstaklinga sem skipa...
Úrslit á einstökum áhöldum – Íslandsmót
Íslandsmót í áhaldafimleikum lauk í dag þegar keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Efstu fimm keppendur á hverju...
Íslandsmeistarar
Valgarð Reinhardsson úr Gerplu vann öruggan sigur á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum og var þetta sjötti...
Íslandsmót í áhaldafimleikum
Íslandsmót í frjálsum æfingum karla, kvenna og unglinga fer fram í Íþróttahúsi Gerplu, Versölum, dagana 11. og 12....
NM í áhaldafimleikum á Íslandi
Norðurlandamót í áhaldafimleikum karla og kvenna í fullorðinsflokki sem og í unglingaflokki verður haldið í Versölum 3...
Áhorfendaferð á EM í hópfimleikum
Vilt þú upplifa EM-ævintýrið með okkar allra besta hópfimleikafólk í Lúxemborg? Við eigum titil að verja! VITA Sport...
Keppnistímabil í hópfimleikum og stökkfimi lokið
Nú er keppnistímabil hópfimleika og stökkfimi lokið. Um helgina fór fram Íslandsmót í stökkfimi í meistaraflokki,...
Bikarmeistarar í áhaldafimleikum
Níu kvennalið og fjögur karlalið mættu til keppni á Bikarmót í áhaldafimleikum sem fram fór í Íþróttahúsi Gerplu í...
Ólympíusamhjálpin veitir Valgarð styrk
ÍSÍ hefur gengið frá samningum Ólympíusamhjálparinnar við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafólk þeirra vegna undirbúnings...
Special Olympics hátíð í Kolding
Nú í síðustu viku fór fram Special Olympics hátíð í Kolding, Danmörku. Hátíðin heitir "Special Olympics...
Evrópumót í áhaldafimleikum – miðasala
EM í áhaldafimleikum fer fram 11.-21. ágúst í Munich, Þýskalandi. Mótið í ár er fjölíþróttamót og keppt verður um...
Bikarmót í áhaldafimleikum 28. maí
Bikarmót í áhaldafimleikum fer fram í Gerplu, laugardaginn 28. maí. Mótið hefst kl. 12 og fer miðasala fram við...
Landsliðshópar fyrir EM 2022 í hópfimleikum
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumótið í hópfimleikum...
Úrtökuæfingum fyrir EM í hópfimleikum lokið
Úrtökuæfingum fyrir landsliðshópa í fullorðins og unglingaflokki fyrir Evrópumót í hópfimleikum er lokið. Evrópumótið...
Keppni óháð kynjum
Á Fimleikaþingi sem haldið var 23. apríl síðastliðinn samþykkti þingsalur tillögu stjórnar og tækninefndar um að...
Úrvalshópaæfing unglinga í áhaldafimleikum kvenna
Um helgina fór fram fyrsta úrvalshópaæfing unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Sif Pálsdóttir og Ferenc Kovats,...
Úrvalshópur kvenna í áhaldafimleikum
Ferenc Kovats, landsliðsþjálfari hefur tilnefnt sjö stúlkur til þátttöku í úrvalshópi kvenna. Fyrsta formlega...
Úrvalshópur unglinga í áhaldafimleikum kvenna
Sif Pálsdóttir og Ferenc Kovats, landsliðsþjálfarar unglinga í áhaldafimleikum kvenna hafa tilnefnt 22 stúlku til...
Óskum eftir aðilum í nýjar nefndir
Fimleikasambandið óskar eftir aðilum í tvær nýjar nefndir. Áhugasamir sendið tölvupóst á fsi@fimleikasamband.is...
GK meistarar
Nú um helgina fór fram GK meistaramót í áhaldafimleikum og var það fyrsta mót tímabilsins. Mótið var haldið í Ármanni...
Íslandsmóti í hópfimleikum lokið
Íslandsmótinu í hópfimleikum var að ljúka rétt í þessu og mikil gleði var á mótsstað. RÚV sýndi frá mótinu í beinni,...
Lúkas Ari í úrslitum á stökki
Unglingalandslið Íslands í áhaldafimleikum karla tóku þátt í liðakeppni á Junior Team Cup í Berlín, í dag. Keppendur...
GK – meistaramót 30. apríl
Næstkomandi laugardag fer fram GK-meistaramót í áhaldafimleikum karla og kvenna. Keppt verður í frjálsum æfingum í...
Íslandsmót í hópfimleikum 30. apríl
Íslandsmót í hópfimleikum fer fram á Selfossi næstkomandi laugardag, 30. apríl. Á síðasta Íslandsmóti mátti sjá stökk...
Fimleikaþing 2022
Fimleikaþing sambandsins fór fram í Háskólanum í Reykjavík í dag, laugardaginn 23. apríl. Hefbundin fundarstörf fóru...
Þjálfarar í hæfileikamótun stúlkna
Þær Ingibjörg Þóra Þórarinsdóttir og Sif Pálsdóttir hafa verið ráðnar sem teymisþjálfarar í hæfileikamótun stúlkna....
Fyrsta samæfing ársins
Eftir langa bið þá fór fram stór samæfing í áhaldafimleikum kvenna í morgun. Æfingin fór fram í Gerplu, Versölum og...
NM unglinga lokið
Norðulandamóti unglinga í hópfimleikum var að ljúka og stóðu íslensku keppendurnir sig vel. Keppnin fór fram í...