Select Page

Fimleikasambandið hefur ráðið í stöður landsliðsþjálfara unglinga og þjálfara í hæfileikamótun fyrir árið 2023. Þjálfararnir munu sinna bæði úrvalshópum unglinga og hæfileikamótun.

Upplýsingar um fyrstu æfingu í báðum hópum verður send beint á félögin.

Landsliðsþjálfarar í stökkum stúlkna og drengja og í hæfileikamótun eru:

Magnús Óli Sigurðsson
Stökkáhöld stúlkna og drengja
Þórdís Þöll Þráinsdóttir
Stökkáhöld stúlkna og drengja
Björk Guðmundsdóttir
Gólfæfingar stúlkna
Eyrún Inga Sigurðardóttir
Gólfæfingar drengja

Við bjóðum þau hjartanlega velkomin til starfa.

Áfram Ísland!