Select Page

23/01/2023

Félagaskipti vorannar 2023

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 22. janúar 2023. 20 keppendur frá 9 félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagskipti sín samþykkt.

Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili;

Nafn:Fer frá:Fer í:
Helga Sonja MatthíasdóttirSelfossiGerplu
Bjarni Hans GunnarssonFjölniAftureldingu
Ingunn Anna JónsdóttirÁrmanniGróttu
Indía Marý BjarnadóttirKeflavíkStjörnuna
Alísa Myrra BjarnadóttirKeflavíkStjörnuna
Kolbrún Eva HólmarsdóttirKeflavíkStjörnuna
Axel BjörgvinssonAftureldinguStjörnuna
Sverrir BjörgvinssonAftureldinguStjörnuna
Þóra Kristín BirgisdóttirGerpluGróttu
Hildur Ásta HrafnsdóttirStjörnunniBjörk
Helen María MargeirsdóttirKeflavíkGerplu
Íris Björk DavíðsdóttirKeflavíkGerplu
Katrín EinarsdóttirFjölniGerplu
Heiðrún Anna HauksdóttirFjölniGerplu
Margrét Júlía JóhannsdóttirKeflavíkGerplu
Sandra GuðbjartsdóttirUMF ÞórAftureldingu
Hilmar Máni SighvatssonFjölniAftureldingu
Ísak Auðunn Bess MagnússonBjörkStjörnuna
Karítas Kristín TraustadóttirBjörkStjörnuna
Berglind RagnarsdóttirÁrmanniStjörnuna
Sandra Karen HjálmarsdóttirStjörnunniBjörk

Fleiri fréttir

Landslið – EYOF

Landslið – EYOF

Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa valið sex einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands fyrir EYOF (European...

Ársþing FSÍ 2023

Ársþing FSÍ 2023

Fimleikaþing sambandsins fór fram á Reykjum í Hrútarfirði, laugardaginn 22. maí. Hefðbundin fundarstörf fóru fram og var það Valdimar Leó...