Select Page

Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts og Róbert Kristmannsson hafa valið 10 einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á EM í apríl.

Kvennalandslið Íslands skipa:

 • Agnes Suto – Gerpla
 • Hildur Maja Guðmundsdóttir – Gerpla
 • Margrét Lea Kristinsdóttir – Björk
 • Thelma Aðalsteinsdóttir – Gerpla

Karlalandslið Íslands skipa:

 • Ágúst Ingi Davíðsson – Gerpla
 • Dagur Kári Ólafsson – Gerpla
 • Jónas Ingi Þórisson – Gerpla
 • Martin Bjarni Guðmundsson – Gerpla
 • Valgarð Reinhardsson – Gerpla
 • Jón Sigurður Gunnarsson – Ármann
  • Specialisti á einstökum áhöldum

Varamaður: Atli Snær Valgeirsson – Gerpla

Landsliðsþjálfarar áskila sér rétt til breytinga á hópum og landsliðum.

Fimleikasamband Íslands óskar öllum keppendum, þjálfurum og félögum innilega til hamingju og óskar þeim góðs gengis á lokametrum undirbúnings.

Frekari upplýsingar um mótið má lesa hér.