Select Page

Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannsson (unglinga), Þorgeir Ívarson (unglinga) og Alek Ramezanpour (drengja) hafa valið 15 iðkendur frá sex félögum til þátttöku í landsliði Íslands fyrir Norðurlandamót unglinga, sem fer fram í Helskinki, Finnlandi, dagana 19.-21. maí.

Landslið unglinga í áhaldafimleikum kvenna

 • Auður Anna Þorbjarnardóttir, Grótta
 • Katla María Geirsdóttir, Stjarnan
 • Kristjana Ósk Ólafsdóttir, Gerpla
 • Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Gerpla
 • Þóranna Sveinsdóttir, Stjarnan

Varamaður: Lovísa Anna Jóhannsdóttir, Grótta

Landslið unglinga í áhaldafimleikum karla

 • Ari Freyr Kristinsson, Björk
 • Davíð Goði Jóhannsson, Björk
 • Lúkas Ari Ragnarsson, Björk
 • Rökkvi Kárason, Ármann
 • Stefán Máni Kárason, Björk

Landslið drengja (youth)

 • Aron Freyr Daviðsson, Björk
 • Ásgeir Smári Ásgeirsson, Fylkir
 • Daníel Theodór Glastonbury, Gerpla
 • Davið Þór Bjarnason, Fylkir
 • Kári Pálmason, Gerpla

Varamaður: Bjarni Hafþór Jóhannsson, Gerpla

Fimleikasamband Íslands óskar keppendum, þjálfurum og félögum innilega til hamingju með tilnefninguna.