Select Page

Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson hefur tilefnt 10 karla frá tveimur félögum til þátttöku í úrvalshópi 2023.

Úrvalshópur karla 2023

 • Ágúst Ingi Davíðsson – Gerpla
 • Arnþór Daði Jónasson – Gerpla
 • Atli Snær Valgeirsson – Gerpla
 • Dagur Kári Ólafsson – Gerpla
 • Jón Sigurður Gunnarsson – Ármann
 • Jónas Ingi Þórisson – Gerpla
 • Martin Bjarni Guðmundsson – Gerpla
 • Sigurður Ari Stefánsson – Gerpla
 • Valdimar Matthíasson – Gerpla
 • Valgarð Reinharðsson – Gerpla

Upplýsingar um helstu verkefni ársins má finna hér. Næst á dagskrá er Evrópumót, sem haldið verður í Antalya, Tyrklandi 11.-16. apríl, landslið fyrir verkefnið verður tilkynnt þegar nær dregur keppni.

Róbert hefur einnig tilnefnt 10 drengi til þátttöku í úrvalshópi unglinga 2023, koma strákarnir frá þremur félögum.

Úrvalshópur drengja 2023

 • Ari Freyr Kristinsson – Björk
 • Atli Elvarsson – Gerpla
 • Baltasar Guðmundur Baldursson – Gerpla
 • Davíð Goði Jóhannsson – Björk
 • Gunnar Ísak Steindórsson – Ármann
 • Lúkas Ari Ragnarsson – Björk
 • Rökkvi Kárason – Ármann
 • Snorri Rafn William Davíðsson – Gerpla
 • Stefán Máni Kárason – Björk
 • Þorsteinn Orri Ólafsson – Ármann

Upplýsingar um helstu verkefni ársins má finna hér. Næst á dagskrá hjá strákunum er Norðurlandamót, sem haldið verður í Finnlandi um miðjan maí.

Innilega til hamingju með sætið í hópnum – Áfram Ísland