Select Page

Landsliðsþjálfari kvenna, Ferenc Kováts, hefur tilnefnt níu konur frá fjórum félögum til þátttöku í úrvalshópi kvenna.

Úrvalshópur kvenna 2023

  • Agnes Suto – Gerpla
  • Dagný Björt Axelsdóttir – Gerpla
  • Freyja Hannesdóttir – Grótta
  • Guðrún Edda Min Harðardóttir – Björk
  • Hildur Maja Guðmundsdóttir – Gerpla
  • Margrét Lea Kristinsdóttir – Björk
  • Natalía Dóra S. Rúnarsdóttir  – Björk
  • Svanhildur Nielsen – Ármann
  • Thelma Aðalsteinsdótir – Gerpla

Upplýsingar um helstu verkefni ársins má finna hér. Fyrst á dagskrá er Evrópumót, sem haldið verður í Antalya, Tyrklandi 11.-16. apríl, landslið fyrir verkefnið verður tilkynnt þegar nær dregur keppni.

Innilega til hamingju með sætið í hópnum – Áfram Ísland