Fréttir
Félagaskipti – haust 2023
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 1. október 2023. Nítján keppendur frá sjö félögum sóttu um félagaskipti...
HM úrslit í beinni á RÚV/RÚV 2
Toppaði á hárréttum tíma
Þriðja og seinasta keppnisdegi íslenska landsliðsins á HM í áhaldafimleikum er nú lokið. Þær Margrét Lea...
Dagur Kári meiddist í upphitun
Keppnidegi tvö hjá íslensku keppendunum á HM í áhaldafimleikum er nú lokið. Dagur Kári steig á svið um klukkan 08:00 á...
Valgarð hársbreidd frá ÓL-drauminum
Valgarð Reinharðsson, ríkjandi Íslandsmeistari í fimleikum, hóf keppni fyrir Íslands hönd á...
Dagur Kári kallaður inn á HM!
Seinnipartinn í gær fengum við að vita að Dagur Kári væri kominn með fjölþrautarsæti á HM 2023! Dagur er búinn að vera...
HM vikan er hafin!
Valgarð Reinhardsson er mættur til Antwerp, Belgíu, þar sem að Heimsmeistaramót í áhaldafimleikum fer fram um þessar...
Fræðsludagur Fimleikasambandsins 2023
Fræðsludagur Fimleikasambandsins fór fram laugardaginn 23. september í húsakynnum Háskólans í Reykjavík. Tæplega 90...
Úrvalshópar í áhaldafimleikum endurskoðaðir
Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum þeir Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa endurskoðað...
Sameiginleg yfirlýsing frá BLÍ, HSÍ, FRÍ, FSÍ, KKÍ, KSÍ og SSÍ
Frá BLÍ, HSÍ, FRÍ, FSÍ, KKÍ, KSÍ og SSÍ Íþróttastarf gengur ekki bara út á að...
Keppni lokið á World Challenge Cup
Íslensku keppendurnir hafa lokið keppni á FIG World Challenge Cup í Szombathley. Valgarð Reinhardsson keppti á gólfi...
Thelma og Valgarð í úrslit á Heimsbikarmóti
Þau Thelma Aðalsteinsdóttir og Valgað Reinhardsson náðu þeim glæsilega árangri að komast í úrslit á sitthvoru áhaldinu...
World Challenge Cup, Szombathely
Landsliðsfólkið, Hildur Maja Guðmundsdótir, Margrét Lea Kristinsdóttir, Thelma Aðalsteinsdóttir og Valgarð...
Guðrún Edda og Sigurður Ari hlutu styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta
Gaman er að segja frá því að þau Guðrún Edda Min Harðardóttir og Sigurður Ari Stefánsson voru tveir þeirra 34 nemenda...
Nýr starfsmaður á skrifstofu
Fimleikasamband Íslands hefur ráðið Ragnar Magnús Þorsteinsson í tímabundið starf Fjármálastjóra Fimleikasambands...
Hæfileikamótun drengja hafin
Hæfileikamótun drengja 2023 í áhaldafimleikum er formlega hafin. Fyrsta æfingin var haldin í Fimleikahúsi Fylkis, um...
Félagaskiptagluggi opnar á morgun
Félagaskiptaglugginn opnar á morgun (15. ágúst) og er opin til og með 1. október. Hér má finna slóð á reglur um...
Landslið – Heimsbikarmót
Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts og Róbert Kristmannsson hafa valið fjóra einstaklinga til þátttöku í landsliði...
Unglingalandsliðin hafa lokið keppni á EYOF 2023
Unglingalandslið Íslands hafa lokið keppni á EYOF 2023. Strákarnir kepptu í hluta tvö í gær og stelpurnar einnig í...
EYOF 2023 – beint streymi
Fulltrúar fimleikasambands Íslands eru mætt á EYOF sem fer fram um þessar mundir í Maribor, Slóveníu. Unglingalandslið...
Dagskrá úrvalshópa – Jacob Melin
Dagskrá fyrir úvalshópa fyrir æfingabúðir með Jacob Melin, dagana 24.-27. ágúst hefur verið birt inn á heimasíðu...
Fimleikahringurinn 2023 farin af stað
Fimleikahringurinn fór á sinn fyrsta áfangastað síðustu helgi, þar sem hópurinn hélt sýningu á írskum dögum á...
Laufey sænskur meistari
Sænska meistaramótið í hópfimleikum var haldið í Umeå, Svíþjóð helgina 30. júni - 2. júlí þar sem þrír íslenskir...
Norðurlandamót í hópfimleikum – Miðasala er hafin
NM í hópfimleikum fer fram í Laugardalshöll laugardaginn 11. nóvember 2023. Á mótið eru skráð 25 lið frá...
Afreksstefna FSÍ, 2024-2028
Afreksstefna FSÍ, 2024-2028, hefur nú verð birt á heimasíðu fimleikasambandsins, hægt er að nálgast hana undir...
Hæfileikamótun stúlkna komin í sumarfrí
Þann 14. maí síðastliðinn settum við af stað verkefnið Hæfileikamótun stúlkna í áhaldafimleikum 2023. Þjálfarar í...
Keppnisdagur tvö í Osijek
Íslenska karlalandsliðið í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á World Challenge Cup í Krótatíu. Liðið stóð sig mjög...
„Ég gefst aldrei upp“
Elva Björg Gunnarsdóttir er 39 ára fimleikamær sem æfir áhaldafimleika með Special Olympics hóp Gerplu. Elva lauk nú á...
Fyrri undanúrslitadagur í Osijek
Íslenska karlandsliðið í áhaldafimleikum keppti á þrem áhöldum í dag á fyrri undanúrslita degi á World challenge cup í...
Hefur þú áhuga á því að vinna með Fimleikasambandi Íslands?
Hefur þú áhuga á því að vinna með Fimleikasambandi Íslands? FSÍ er stöðugt að leita að kröftugu fólki með sér í lið. ...
World Challenge Cup – Osijek
Karlalandslið Íslands er mætt til Osijek, Króatíu eftir langt ferðalag. Landsliðið skipa þeir; Arnþór Daði Jónasson,...
Umsóknir í tækni- og fastanefndir
Nú hefur verið formlega opnað fyrir umsóknir í tækni- og fastanefndir FSÍ. Tækninefndir FSÍ; áhaldafimleikar karla,...
Landslið – EYOF
Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa valið sex einstaklinga til þátttöku í landsliði...
Ársþing FSÍ 2023
Fimleikaþing sambandsins fór fram á Reykjum í Hrútarfirði, laugardaginn 22. maí. Hefðbundin fundarstörf fóru fram og...
Endurmenntun og úrvalshópaæfingar með Oliver Bay
Dagana 17. – 20. maí fór fram endurmenntunarnámskeið á vegum Fimleikasambandsins. Kennari á námskeiðinu var Oliver...
Úrslitadagur á Norðurlandamóti unglinga
Rétt í þessu lauk úrslitadegi Norðurlandamóts unglinga í áhaldafimleikum. Alls kepptu 10 íslenskir keppendur til...
Svifrá brotnaði í miðri keppnisseríu
Litlu mátti muna að illa færi þegar að svifrá brotnaði í miðri keppnisseríu á Norðurlandamóti unglinga í dag. Rökkvi...
Norðurlandamót unglinga
Norðurlandamót unglinga í áhaldafimleikum hefst í dag með keppni í drengjaflokki. 15 íslenskir keppendur sem skipa...
Íþróttaþing ÍSÍ
Síðastliðna helgi var ÍSÍ þing haldið hátíðlegt í íþróttamiðstöðinni Ásvöllum, Hafnarfirði. Fyrir þinginu lágu 19...
Stigameistarar í áhaldafimleikum
Um helgina fór GK meistaramót í áhaldafimleikum fram og þar með lauk frábæru keppnistímabili FSÍ í áhaldafimleikum. Á...