Select Page

 Fréttir

Gerpla varði Bikarmeistaratitlana

Gerpla varði Bikarmeistaratitlana

Sjö kvennalið og fjögur karlalið mættu til keppni á Bikarmóti í áhaldafimleikum í dag, keppnin fór fram í fimleikasal Ármanns. Fjöldi fólks mætti í stúkuna og hvatti sitt fólk áfram, mikil stemmning...

Bikarmót í áhaldafimleikum 18. febrúar

Bikarmót í áhaldafimleikum 18. febrúar

Bikarmót í áhaldafimleikum fer fram í Ármanni, laugardaginn 18. febrúar. Mótið hefst klukkan 13:40 og fer miðasala fram við innganginn. Á Bikarmóti er keppt í liðakeppni í frjálsum æfingum karla og...

Úrvalshópur karla og unglinga 2023

Úrvalshópur karla og unglinga 2023

Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson hefur tilefnt 10 karla frá tveimur félögum til þátttöku í úrvalshópi 2023. Úrvalshópur karla 2023 Ágúst Ingi Davíðsson - Gerpla Arnþór Daði Jónasson -...

Opnar æfingar í áhaldafimleikum

Opnar æfingar í áhaldafimleikum

Síðastliðinn laugardag fóru fram þrjár opnar samæfingar í áhaldafimleikum. Æfingarnar eru fyrstu skref í vali á nýjum úrvalshópum fyrir keppnisárið 2023. Alls voru 56 iðkendur skráðir á æfingarnar,...

Æfingabúðir í Keflavík

Æfingabúðir í Keflavík

Um liðna helgina stóð Fimleikasamband Íslands fyrir æfingabúðum í áhaldafimleikum kvenna. Ferenc Kováts stýrði æfingunum með aðstoð félagsþjálfara iðkenda. Sjö konur úr, þremur félögum tóku þátt en...