Tveir af reyndustu alþjóðlegur dómurum Íslands í áhaldafimleikum þau Björn Magnús Tómasson og Hlín Bjarnadóttir hafa verið valin af Alþjóðafimleikasambandinu (FIG) til þess að dæma Ólympíuleikana í...
Fréttir
Thelma best allra í Norður Evrópu á tvíslá
Góðum degi á Norður Evrópumótinu í áhaldafimleikum var rétt í þessu að ljúka. Hápunktur dagsins er klárlega gengi Thelmu Aðalsteinsdóttur á tvíslánni, Thelma er nýkrýndur Norður Evrópumeistari á...
Átta íslenskir keppendur í úrslitum á NEM
Frábærum degi á Norður Evrópumóti hér í Halmstad, Svíþjóð er lokið, keppt var í liðakeppni og fjölþrautarkeppni í dag. Kvennalið Íslands, þær; Hildur Maja Guðmundsdóttir, Kristjana Ósk Ólafsdóttir,...
Endurmenntunarnámskeið með Nick Ruddock
Um helgina fór fram stórt þriggja daga endurmenntunarnámskeið á vegum Fimleikasambands Íslands. Fengum við til landsins sérfræðinginn hann Nick Ruddock, en sérhæfir hann sig í því að halda slík...
Landslið – Norður Evrópumót
Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts og Róbert Kristmannsson hafa valið landslið Íslands fyrir Norður Evrópumót sem haldið veður í Halmstad, Svíþjóð dagana 24. -26. nóvember 2023. Kvennalandslið...
FSÍ hefur samið við úrvalshópa og landslið
Allir meðlimir í úrvalshópum og landsliðshópum Íslands í áhalda- og hópfimleikum hafa nú skrifað undir iðkendasamning Fimleikasambands Íslands. Í ágústmánuði stóð Fimleikasambandið fyrir æfingabúðum...
Toppaði á hárréttum tíma
Þriðja og seinasta keppnisdegi íslenska landsliðsins á HM í áhaldafimleikum er nú lokið. Þær Margrét Lea Kristinsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir stigu á stóra sviðið í dag, mættu þær einbeittar...
Dagur Kári meiddist í upphitun
Keppnidegi tvö hjá íslensku keppendunum á HM í áhaldafimleikum er nú lokið. Dagur Kári steig á svið um klukkan 08:00 á íslenskum tíma. Dagur var einstaklega óheppinn þegar að gömul meiðsli tóku sig...
Dagur Kári kallaður inn á HM!
Seinnipartinn í gær fengum við að vita að Dagur Kári væri kominn með fjölþrautarsæti á HM 2023! Dagur er búinn að vera fyrsti varamaður á HM frá því á EM í vor og var það því mjög svekkjandi við...








