feb 5, 2024 | Áhaldafimleikar, Hópfimleikar
Helga 24. – 25. febrúar fer fram sannkölluð Bikarmótsveisla í Egilshöllinni, mælum við með að fimleikaáhugafólk taki helgina frá þar sem nóg verður um að vera alla helgina! Mótið fer fram samhliða í sitthvorum salnum í húsinu, áhaldafimleikar keppa í Fimleikasal...
jan 23, 2024 | Hópfimleikar
Landsliðsþjálfarar hafa sett saman úrvalshóp U-18 landsliða fyrir árið 2024. Úrvalshópur er breytilegur yfir árið og því eiga allir möguleika á að komast í hóp. Ekki verður skipt í stúlkna- og blandað lið fyrr en 1. júní. Dagskrá U-18 landsliða má finna hér....
jan 16, 2024 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson, hefur valið landslið Íslands fyrir fyrstu tvö mótin í Apparatus World Cup mótaröðinni. Mótaröðin byrjar í Cairo, Egyptalandi 15. – 18. febrúar og ferðast er þaðan til Cottbus, Þýskalandi, þar sem að keppnin fer fram...
des 22, 2023 | Áhaldafimleikar, Almennt
Samtök íþróttafréttamanna opinberuðu í morgun þau sem höfnuðu í efstu sætunum í kjöri á íþróttamanni ársins 2023. Thelma Aðalsteinsdóttir, áhaldafimleikakona er á listanum. Árangur Thelmu á árinu hefur verið stór glæsilegur þar sem hæst ber að nefna Norður Evrópumóts...