Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2022. Hóparnir samanstanda af 81 iðkanda úr sjö félögum; Aftureldingu, FIMAK,...
Fréttir
Úrtökuæfingum fyrir EM í hópfimleikum lokið
Úrtökuæfingum fyrir landsliðshópa í fullorðins og unglingaflokki fyrir Evrópumót í hópfimleikum er lokið. Evrópumótið fram fer í Lúxemborg 14.-17. september. Mikið gleðiefni var að sjá hversu margir...
Keppni óháð kynjum
Á Fimleikaþingi sem haldið var 23. apríl síðastliðinn samþykkti þingsalur tillögu stjórnar og tækninefndar um að keppni í íslenska fimleikastiganum og hópfimleikareglum verði heimil óháð kynjum....
Íslandsmóti í hópfimleikum lokið
Íslandsmótinu í hópfimleikum var að ljúka rétt í þessu og mikil gleði var á mótsstað. RÚV sýndi frá mótinu í beinni, en mótið var haldið í íþróttahúsinu Iðu á Seflossi. Í kvennaflokki var það lið...
Íslandsmót í hópfimleikum 30. apríl
Íslandsmót í hópfimleikum fer fram á Selfossi næstkomandi laugardag, 30. apríl. Á síðasta Íslandsmóti mátti sjá stökk í hæsta erfiðleikaflokki og stemningin í áhorfendastúkunni var frábær. Búast má...
NM unglinga lokið
Norðulandamóti unglinga í hópfimleikum var að ljúka og stóðu íslensku keppendurnir sig vel. Keppnin fór fram í glæsilegri íþróttahöll í Randers í Danmörku og var gríðarleg stemning í höllinni. Í...
Norðurlandamót unglinga í hópfimleikum
Laugardaginn 9. apríl fer fram Norðurlandamót unglinga í hópfimleikum í Randers í Danmörku. Keppnin fer fram í Arena Randers þar sem 22 lið frá Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð keppa...
Landsliðsþjálfarar fyrir EM 2022
Nú hefur Fimleikasambandið mannað landsliðsþjálfarastöður fyrir Evrópumótið 2022 í hópfimleikum. Yfirmaður verkefnisins er framkvæmdastjóri FSÍ, Sólveig Jónsdóttir, en daglegur rekstur og...
Bikarmót í hópfimleikum
Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Fimleikahúsi Fjölnis um helgina þar sem að allt okkar besta hópfimleikafólk var mætt til leiks og sýnd voru frábær tilþrif. Mótið endaði með glæsibrag, þegar að...