Norðulandamóti unglinga í hópfimleikum var að ljúka og stóðu íslensku keppendurnir sig vel. Keppnin fór fram í glæsilegri íþróttahöll í Randers í Danmörku og var gríðarleg stemning í höllinni. Í...
Fréttir
Norðurlandamót unglinga í hópfimleikum
Laugardaginn 9. apríl fer fram Norðurlandamót unglinga í hópfimleikum í Randers í Danmörku. Keppnin fer fram í Arena Randers þar sem 22 lið frá Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð keppa...
Landsliðsþjálfarar fyrir EM 2022
Nú hefur Fimleikasambandið mannað landsliðsþjálfarastöður fyrir Evrópumótið 2022 í hópfimleikum. Yfirmaður verkefnisins er framkvæmdastjóri FSÍ, Sólveig Jónsdóttir, en daglegur rekstur og...
Bikarmót í hópfimleikum
Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Fimleikahúsi Fjölnis um helgina þar sem að allt okkar besta hópfimleikafólk var mætt til leiks og sýnd voru frábær tilþrif. Mótið endaði með glæsibrag, þegar að...
Bikarmót í hópfimleikum – Dagur 1
Nú er fyrri degi Bikarmóts í hópfimleikum lokið, en á morgun mætir meistaraflokkur til leiks og verður sú keppni sýnd í beinni útsendingu á Rúv kl 16:00. Bikarmótið í 1.flokki var einnig úrtaka...
Mótahald farið af stað
Síðast liðna helgi fóru fram þrjú mót á vegum Fimleikasambandsins. GK mót í hópfimleikum, Haustmót í Stökkfimi og Þrepamót 2 í áhaldafimleikum. Þetta voru fyrstu mót ársins og ánægjulegt að sjá...
Þjálfarar í Hæfileikamótun stúlkna – tvær stöður í boði
Fimleikasamband Íslands leitar af þjálfara í hæfileikamótun stúlkna, annarsvegar í áhaldafimleikum og hinsvegar í hópfimleikum. Hér má sjá auglýsingu fyrir þjálfara í Hæfileikamótun stúlkna í...
Félagaskipti vorið 2022
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. janúar. Alls sóttu 9 keppendur frá 7 félögum um félagaskipti og fengu allir þeir sem sóttu um beiðni sína samþykkta. Eftirfarandi keppendur hafa...
Mótahald fellt niður í janúar
Mótahald á vegum Fimleikasambandsins sem var fyrirhugað 28.-30. janúar hefur verið fellt niður. Á dagskrá voru Haustmót í stökkfimi og hópfimleikum fyrir yngri flokka sem hafði verið frestað frá því...