Select Page

 Fréttir

Þetta er þrotlaus vinna

Þetta er þrotlaus vinna

Kolbrún Þöll Þorradóttir, fimleikakona ársins 2021 og Evrópumeistari er ein af fremstu hópfimleikakonum í heiminum í dag. Kolbrún Þöll kom í skemmtilegt spjall til okkar og svaraði nokkrum...

Unglingalandsliðin tilbúin fyrir EM á morgun

Unglingalandsliðin tilbúin fyrir EM á morgun

Evrópumeistaramótið hefst með pompi og prakt í Portúgal á morgun og munu stúlknalandslið Íslands og blandað lið unglinga hefja keppni fyrir Íslands hönd.Bæði liðin tóku þátt...

Fimleikasambandið þriðja stærsta sérsambandið

Fimleikasambandið þriðja stærsta sérsambandið

ÍSÍ hefur gefið út myndræna tölfræði fyrir árið 2020, sú tölfræði er unnin úr gögnum úr Felix. Felix er miðlægt tölvukerfi ÍSÍ og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) og heldur utan um íþróttaiðkendur á...

Birna og Árni viðurkennd á ÍSÍ þingi

Birna og Árni viðurkennd á ÍSÍ þingi

Framhaldsþing ÍSÍ fór fram síðustu helgi í Gullhömrum. Á þinginu hlaut Birna Björnsdóttir, fyrrum formaður FSÍ, heiðurskross ÍSÍ og Árni Þór Árnason, fyrrum formaður FSÍ, varð nýr Heiðursfélagi ÍSÍ....

Nýr starfsmaður á skrifstofu FSÍ

Nýr starfsmaður á skrifstofu FSÍ

Fimleikasambandið hefur ráðið Eddu Dögg Ingibergsdóttur í tímabundið starf afreksstjóra hópfimleika, en hún mun leysa Írisi Mist Magnúsdóttur af en Íris er í fæðingarorlofi. Edda hóf störf í dag,...