Hæfileikamótun stúlkna í áhaldafimleikum kvenna er nú í fullum gangi. Þær Ingibjörg Þóra Þórarinsdóttir og Sif Pálsdóttir eru þjálfarar í hæfileikamótun stúlkna og settu þær af stað verkefnið nú í...
Fréttir
Björn Magnús Tómasson sæmdur æðstu viðurkenningum Alþjóða- og Evrópska fimleikasambandsins
Björn Magnús hefur verið einn af allra bestu dómurum Íslands undanfarin ár, en hann var á dögunum sæmdur heiðursviðurkenningum frá bæði Alþjóða fimleikasambandinu (FIG) og var sú viðurkenning afhend...
Glæsileg Golden age hátíð
Glæsilegri Golden age hátíð lauk með gala sýningu í gærkvöldi þar sem loka atriði sýningarinnar var frá íslenska hópnum Sóley´s boys. Hópurinn hlaut mikið lófaklapp fyrir enda frábært og vel...
Gleði á Golden age
Fimleikahátíðin Golden age fer fram þessa vikuna á paradísareyjunni Madeira. Golden age er sýningarhátíð fyrir 50 ára og eldri. Þátttakendur á hátíðinni eru um 2000 að þessu sinni og þar af eigum...
Sigurbjörg Fjölnisdóttir formaður FSÍ
Sigurbjörg Fjölnisdóttir hefur tekið við sem formaður Fimleikasambands Íslands eftir að Kristinn Arason sagði af sér á fundi stjórnar þann 19. september sl., en hann hefur setið í stjórn sambandsins...
Félagaskipti haustið 2022
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. september síðastliðinn. 30 keppendur frá 9 félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagskipti sín samþykkt. Eftirfarandi keppendur hafa fengið...
Icelandair nýr styrktaraðili FSÍ
Síðastliðin sunnudag náðist langþráð markmið Fimleikasambandsins þegar samningi var náð við Icelandair. Skrifað var undir samninginn í fimleikahúsi Gerplu, rétt áður en hópfimleikalandsliðin flugu...
Fimleikaveisla og FanZone í Smáralind
Dagana 14. – 17. september verður hægt að horfa á alla keppnisdaga Evrópumótsins í hópfimleikum í beinni útsendingu. Á gamla PizzaHut svæðinu verður sett upp EM horn þar sem áhorfendur geta komið...
Félagaskiptagluggi opnar
Félagaskiptaglugginn fyrir haustönn 2022 opnaði í dag, en hann er opinn til og með 15. september. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og...