Select Page

 Fréttir

Óskum eftir aðilum í nýjar nefndir

Óskum eftir aðilum í nýjar nefndir

Fimleikasambandið óskar eftir aðilum í tvær nýjar nefndir. Áhugasamir sendið tölvupóst á fsi@fimleikasamband.is Mannvirkjanefnd  Mannvirkjanefnd skal skipuð að lágmarki 2 aðilum. Nefndin er...

Fimleikaþing 2022

Fimleikaþing 2022

Fimleikaþing sambandsins fór fram í Háskólanum í Reykjavík í dag, laugardaginn 23. apríl. Hefbundin fundarstörf fóru fram og var það Valdimar Leó Friðriksson sem var kjörin þingforseti, þingritarar...

Árni Þór Árnason heiðursfélagi FSÍ

Árni Þór Árnason heiðursfélagi FSÍ

Uppskeruhátíð Fimleikasambandsins fór fram í Laugardalshöll fimmtudaginn 17. mars þegar árangri ársins 2021 var fagnað. Við þetta tækifæri var Árni Þór Árnason fyrrum formaður Fimleikasambandsins...

Mótahald fellt niður í janúar

Mótahald fellt niður í janúar

Mótahald á vegum Fimleikasambandsins sem var fyrirhugað 28.-30. janúar hefur verið fellt niður. Á dagskrá voru Haustmót í stökkfimi og hópfimleikum fyrir yngri flokka sem hafði verið frestað frá því...

Lið ársins!

Lið ársins!

Kvennalandsliðið í hópfimleikum var valið lið ársins 2021 af Samtökum íþróttafréttamanna. Liðið hreppir titilinn fyrir gott gengi á Evrópumótinu í byrjun desember þar sem liðið tryggði sér fyrsta...