Félagaskiptaglugginn er opin til og með 22. janúar. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti. Félagaskiptablaðinu ásamt...
Fréttir
Starf auglýst – Þjálfari í hæfileikamótun stúlkna
Fimleikasamband Íslands leitar af þjálfara í hæfileikamótun stúlkna í hópfimleikum. Hér má sjá auglýsingu fyrir þjálfara í Hæfileikamótun stúlkna í hópfimleikum:
Starf auglýst – Þjálfari í Hæfileikamótun drengja
Fimleikasamband Íslands leitar af þjálfara í hæfileikamótun drengja í hópfimleikum. Hér má sjá auglýsingu fyrir þjálfara í Hæfileikamótun drengja í hópfimleikum:
Lið- og afrek ársins 2022
Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið lið- og afrek árasins 2022. Lið ársins - Karlalandslið Íslands í áhaldafimleikum á Norður Evrópumóti Íslenska karlalandsliðið í áhaldafimleikum átti...
Fimleikafólk ársins 2022
Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið fimleikafólk ársins 2022 Fimleikakona ársins er Thelma Aðalsteinsdóttir Thelma varð Íslandsmeistari í fjölþraut í fyrsta sinn á sýnum ferli á árinu, þar...
Hæfileikamótun stúlkna
Hæfileikamótun stúlkna í áhaldafimleikum kvenna er nú í fullum gangi. Þær Ingibjörg Þóra Þórarinsdóttir og Sif Pálsdóttir eru þjálfarar í hæfileikamótun stúlkna og settu þær af stað verkefnið nú í...
Björn Magnús Tómasson sæmdur æðstu viðurkenningum Alþjóða- og Evrópska fimleikasambandsins
Björn Magnús hefur verið einn af allra bestu dómurum Íslands undanfarin ár, en hann var á dögunum sæmdur heiðursviðurkenningum frá bæði Alþjóða fimleikasambandinu (FIG) og var sú viðurkenning afhend...
Glæsileg Golden age hátíð
Glæsilegri Golden age hátíð lauk með gala sýningu í gærkvöldi þar sem loka atriði sýningarinnar var frá íslenska hópnum Sóley´s boys. Hópurinn hlaut mikið lófaklapp fyrir enda frábært og vel...
Gleði á Golden age
Fimleikahátíðin Golden age fer fram þessa vikuna á paradísareyjunni Madeira. Golden age er sýningarhátíð fyrir 50 ára og eldri. Þátttakendur á hátíðinni eru um 2000 að þessu sinni og þar af eigum...








