Landsliðsþjálfari karla hefur valið landslið á Norðurlandamót unglinga sem haldið verður í rafrænni útfærslu dagana 29. - 31. október. Í unglingalandsliði karla eru þeir: Ari Freyr Kristinsson...
Fréttir
Unglingalandslið kvenna
Unglingalandslið kvenna hefur verið valið í næstu þrjú verkefni, en verkefnin eru Norðurlandamót unglinga, Gymnova Cup og Top Gym. Norðurlandamót unglinga Norðurlandamót unglinga verður haldið í...
Félagaskipti haustið 2021
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. september síðastliðinn. 16 keppendur frá 6 félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagskipti sín samþykkt. Eftirfarandi keppendur hafa fengið...
HM í áhaldafimleikum
Undanfarið hafa staðið yfir úrtökumót fyrir Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum sem fram fer dagana 18. - 24. október næstkomandi í Kitakyushu, Japan. Landsliðsþjálfari karla og landsliðsnefnd í...
Úrtökumót fyrir HM
Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum fer fram dagana 18. - 24. október næstkomandi í Kitakyushu, Japan. Undirbúningur hjá okkar landsliðsfólki hefur verið í fullum gangi og hafa farið fram tvö...
Umsóknir í tækni- og fastanefndir
Nú hefur verið formlega opnað fyrir umsóknir um sæti formanna tækni- og fastanefnda FSÍ. Tækninefndir FSÍ; áhaldafimleikar karla, áhaldafimleika kvenna og hópfimleikar Starfstímabil nefndanna er...
Dagur Kári verðlaunaður fyrir frammistöðu sína á Berlin Cup
Dagur Kári Ólafsson keppti ásamt unglingalandsliði karla á Berlin Cup sem haldið var í rafrænni útfærslu dagana 1. - 5. júní. Ísland átti 4 keppendur á mótinu og stóðu sig allir með prýði og endaði...
Nýr starfsmaður á skrifstofu FSÍ
Fimleikasambandið hefur ráðið Þóreyju Kristinsdóttur í starf afreksstjóra áhaldafimleika, en hún mun taka við af Sæunni Viggósdóttur. Þórey hóf störf föstudaginn 27. ágúst. Fimleikahreyfingin er...
Norðurlandamót unglinga – KVK
Landsliðsþjálfari U-16 kvenna hefur valið 12 stúlkur í hóp fyrir Norðulandamót unglinga sem fram fer í lok október. 7 stúlkur taka þátt í mótinu og verður lokahópur tilkynntur í byrjun október....