Select Page

 Fréttir

Keppnisdagur kvennaliðs á EM

Keppnisdagur kvennaliðs á EM

Kvennalandslið Íslands í áhaldafimleikum hefur nú lokið keppni á Evrópumótinu í Munchen í Þýskalandi. Heildareinkunn liðsins var 138,129 stig. Ítalía var sigursæl í dag og nældu sér í fyrsta sætið í...

Podium æfing

Podium æfing

Kvennalandslið Íslands í áhaldafimleikum hefur nú lokið podium æfingu á Evrópumótinu í Munich í Þýskalandi. Á podium æfingu fá keppendur að gera allar sína æfingar í keppnishöllinni, þar sem...

Vika í EM veislu

Vika í EM veislu

Nú er tæp vika í brottför hjá kvennalandsliði Íslands á EM, karlalandslið Íslands mætir svo til Þýskalands viku seinna. Kvennalandsliðið ásamt þjálfurum, dómurum og öðru fylgdarfólki ferðast til...

Takk fyrir okkur EYOF

Takk fyrir okkur EYOF

Íslensku landsliðin hafa lokið keppni á EYOF 2022. Eftir keppni í Slóvakíu tók við langt og strangt ferðalag en allir keppendur eru nú komnir heim til Íslands og sumir byrjaðir að undirbúa fyrir...

Sólarblíða í Slóvakíu

Sólarblíða í Slóvakíu

Eftir langt og strangt ferðalag til Slóvakíu, er Íslenski hópurinn mættur og góð stemning er í hópnum. Snemma í gærmorgun mætti drengjalandsliðið á podiumæfingu, þar fengu þeir að prófa sig áfram í...

EYOF 2022

EYOF 2022

Þá eru aðeins 2 dagar í brottför hjá íslenska drengja- og stúlknalandsliðinu í áhaldafimleikum. EYOF (Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar) sem er ætluð þátttakendum á aldrinum 14-18 ára hefst þann 24. júlí...

EM í áhaldafimleikum – Landslið

EM í áhaldafimleikum – Landslið

Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts og Róbert Kristmannsson hafa tilnefnt 10 einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á EM í ágúst. Kvennalandslið Íslands skipa: Agnes Suto - GerplaGuðrún Edda...

Thelma Norðurlandameistari á slá

Thelma Norðurlandameistari á slá

Norðurlandamóti í áhaldafimleikum fullorðinna og unglinga lauk í dag. Í dag var keppt í úrslitum á einstökum áhöldum og átti Ísland samtals tíu keppendur í úrslitum, þrjá í unglingaflokki og sjö í...