Íslandsmót í frálsum æfingum karla, kvenna og unglinga fer fram í Fjölni, Egilshöll, dagana 25. og 26. mars. Mótið er sýnt í beinni útsendingu á RÚV. Keppt er í einstaklingskeppni, í fjölþraut og í...
Fréttir
Mánuður í EM
Þessa dagana eru úrtökumót og úrvalshópaæfingar í fullorðinsflokkum í fullum gangi. Mikil samkeppni er um sæti í landsliði Íslands sem tekur þátt í Evrópumóti í áhaldafimleikum sem fer fram í...
Úrvalshópur kvenna – áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfari kvenna, Ferenc Kováts, hefur tilnefnt níu konur frá fjórum félögum til þátttöku í úrvalshópi kvenna. Úrvalshópur kvenna 2023 Agnes Suto - Gerpla Dagný Björt Axelsdóttir - Gerpla...
Landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum kvenna
Þorgeir Ívarsson hefur verið ráðinn sem landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Þorgeir hefur mikla reynslu sem þjálfari í áhaldafimleikum og hópfimleikum en hann hefur þjálfað fimleika...
Gerpla varði Bikarmeistaratitlana
Sjö kvennalið og fjögur karlalið mættu til keppni á Bikarmóti í áhaldafimleikum í dag, keppnin fór fram í fimleikasal Ármanns. Fjöldi fólks mætti í stúkuna og hvatti sitt fólk áfram, mikil stemmning...
Bikarmót í áhaldafimleikum 18. febrúar
Bikarmót í áhaldafimleikum fer fram í Ármanni, laugardaginn 18. febrúar. Mótið hefst klukkan 13:40 og fer miðasala fram við innganginn. Á Bikarmóti er keppt í liðakeppni í frjálsum æfingum karla og...
Auglýst staða – landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum kvenna
Fimleikasamband Íslands leitar að landsliðsþjálfara unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Fimleikasamband Íslands vill nota tækifærið og þakka Sif Pálsdóttur kærlega fyrir gott samstarf á undanförnu...
Félagaskipti vorannar 2023
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 22. janúar 2023. 20 keppendur frá 9 félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagskipti sín samþykkt. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á...
Úrvalshópur karla og unglinga 2023
Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson hefur tilefnt 10 karla frá tveimur félögum til þátttöku í úrvalshópi 2023. Úrvalshópur karla 2023 Ágúst Ingi Davíðsson - Gerpla Arnþór Daði Jónasson -...