jan 16, 2024 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson, hefur valið landslið Íslands fyrir fyrstu tvö mótin í Apparatus World Cup mótaröðinni. Mótaröðin byrjar í Cairo, Egyptalandi 15. – 18. febrúar og ferðast er þaðan til Cottbus, Þýskalandi, þar sem að keppnin fer fram...
des 22, 2023 | Áhaldafimleikar, Almennt
Samtök íþróttafréttamanna opinberuðu í morgun þau sem höfnuðu í efstu sætunum í kjöri á íþróttamanni ársins 2023. Thelma Aðalsteinsdóttir, áhaldafimleikakona er á listanum. Árangur Thelmu á árinu hefur verið stór glæsilegur þar sem hæst ber að nefna Norður Evrópumóts...
des 21, 2023 | Almennt, Hópfimleikar
Ráðið hefur verið í allar landsliðsþjálfarastöður fyrir Evrópumótið í hópfimleikum, sem fram fer í Azerbaijan í BAKU dagana 16.-19. október 2024. Yfirmaður verkefnisins er framkvæmdastjóri FSÍ, Sólveig Jónsdóttir en daglegur rekstur og umsjón þess er á höndum...
nóv 30, 2023 | Áhaldafimleikar, Almennt
Tveir af reyndustu alþjóðlegur dómurum Íslands í áhaldafimleikum þau Björn Magnús Tómasson og Hlín Bjarnadóttir hafa verið valin af Alþjóðafimleikasambandinu (FIG) til þess að dæma Ólympíuleikana í París 2024. Aðeins handfylli dómara fá þann heiður að vera valin til...
nóv 26, 2023 | Áhaldafimleikar
Góðum degi á Norður Evrópumótinu í áhaldafimleikum var rétt í þessu að ljúka. Hápunktur dagsins er klárlega gengi Thelmu Aðalsteinsdóttur á tvíslánni, Thelma er nýkrýndur Norður Evrópumeistari á tvíslánni. Thelma mætti vel stemmd til keppni á tvíslánni þar sem hún...