Select Page
Stjarnan þrefaldur Íslandsmeistari

Stjarnan þrefaldur Íslandsmeistari

Stjarnan sigraði í öllum flokkum á Íslandsmótinu í hópfimleikum! Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram í dag, föstudaginn 11. apríl, í Fimleikahúsinu á Akranesi. Mótið var glæsilegt í alla staði og mættu bestu lið landsins til keppni. Fjöldi áhorfenda lét sjá sig og...
Heimsbikarmót í Osijek

Heimsbikarmót í Osijek

Þeir Dagur Kári Ólafsson, Jónas Ingi Þórisson og Valgarð Reinhardsson skipuðu landslið Íslands á Heimsbikarmóti í Osijek í Króatíu dagana 10. – 13. apríl. Á mótinu er keppt á einstökum áhöldum og freistuðu okkar menn gæfunnar á að komst í úrslit á sínum...
Landslið – Heimsbikarmót í Varna

Landslið – Heimsbikarmót í Varna

Dagana 8. – 12. maí í Varna, Búlgaríu fer fram heimsbikarmót í áhaldafimleikum. Landslið í áhaldafimleikum kvenna Fyrir hönd Íslands í áhaldafimleikum kvenna keppa: Lilja Katrín Gunnarsdóttir – Gerpla Thelma Aðalsteinsdóttir – Gerpla Fimleikasamband...
Landsliðsþjálfari unglinga – áhaldafimleikar kvenna

Landsliðsþjálfari unglinga – áhaldafimleikar kvenna

Fimleikasamband Íslands hefur ráðið Agnesi Suto sem landsliðsþjálfara unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Agnes tekur við stöðunni af Þorgeiri Ívarssyni og mun leiða íslenska unglingalandsliðið í komandi verkefnum.​ Agnes hóf fimleikaiðkun í æsku undir handleiðslu...
Gerpla og Stjarnan bikarmeistarar!

Gerpla og Stjarnan bikarmeistarar!

Spennandi bikarmót í hópfimleikum og áhaldafimleikum að baki Um helgina fór fram bikarmót í hópfimleikum og áhaldafimleikum þar sem fremsta fimleikafólk landsins kepptu um titlana. Mótið var haldið í Fjölni, Egilshöll og var keppnin hörð frá upphafi til enda. Í...
Úrvalshópur unglinga – áhaldafimleikar karla

Úrvalshópur unglinga – áhaldafimleikar karla

Landsliðsþjálfarinn Hróbjartur Pálmar Hilmarsson hefur valið einstaklinga sem mynda úrvalshóp unglinga í áhaldafimleikum karla. Strákarnir koma að þessi sinni frá fimm félögum, þau eru; Ármann, Björk, Fylkir, Gerpla og KA. Innilega til...
Uppstillinganefnd fyrir Fimleikaþing 6.maí.

Uppstillinganefnd fyrir Fimleikaþing 6.maí.

Uppstillinganefnd fyrir Fimleikaþing 6.maí. Fimleikasamband Íslands óskar eftir aðilum í uppstillinganefnd fyrir Fimleikaþing 6.maí. Uppstillinganefnd setur sig síðan í samband við þá stjórnarmenn sem þurfa að sækja umboð sitt aftur til þingsins langi þá að sitja...