Select Page
Dagur Kári meiddist í upphitun

Dagur Kári meiddist í upphitun

Keppnidegi tvö hjá íslensku keppendunum á HM í áhaldafimleikum er nú lokið. Dagur Kári steig á svið um klukkan 08:00 á íslenskum tíma. Dagur var einstaklega óheppinn þegar að gömul meiðsli tóku sig upp í upphitunarsalnum og eftir frekari athugun sjúkraþjálfara, sem og...
Val­garð hárs­breidd frá ÓL-drauminum

Val­garð hárs­breidd frá ÓL-drauminum

Val­garð Rein­harðs­son, ríkjandi Ís­lands­meistari í fim­leikum, hóf keppni fyrir Ís­lands hönd á heims­meistara­mótinu í Belgíu í dag. HM í fim­leikum hófst í dag en stiga­hæstu kepp­endur mótsins tryggja sér sæti á Ólympíu­leikunum í París á næsta ári.Val­garð...
Dagur Kári kallaður inn á HM!

Dagur Kári kallaður inn á HM!

Seinnipartinn í gær fengum við að vita að Dagur Kári væri kominn með fjölþrautarsæti á HM 2023! Dagur er búinn að vera fyrsti varamaður á HM frá því á EM í vor og var það því mjög svekkjandi við brottför að hann væri ekki kominn inn, enda búinn að undirbúa sig í allt...
HM vikan er hafin!

HM vikan er hafin!

Valgarð Reinhardsson er mættur til Antwerp, Belgíu, þar sem að Heimsmeistaramót í áhaldafimleikum fer fram um þessar mundir. Þær Margét Lea Kristinsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir mæta á svæðið á miðvikudag. Valgarð fær að spreyta sig í báðum æfingarsölunum á morgun...
Fræðsludagur Fimleikasambandsins 2023

Fræðsludagur Fimleikasambandsins 2023

Fræðsludagur Fimleikasambandsins fór fram laugardaginn 23. september í húsakynnum Háskólans í Reykjavík. Tæplega 90 þjálfarar voru mættir í salinn að hlusta á frábæra fyrirlestra. Fyrstur var Stefán H. Stefánsson, sjúkraþjálfari og hásina sérfræðingur með meiru....
Úrvalshópar í áhaldafimleikum endurskoðaðir

Úrvalshópar í áhaldafimleikum endurskoðaðir

Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum þeir Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa endurskoðað úrvalshópa fyrir haustönn 2023. Uppfærður listi meðlima í úrvalshóp má finna hér: Úvalshópur karla Ágúst Ingi Davíðsson – Gerpla Arnþór Daði Jónasson –...
Sameiginleg yfirlýsing frá BLÍ, HSÍ, FRÍ, FSÍ, KKÍ, KSÍ og SSÍ

Sameiginleg yfirlýsing frá BLÍ, HSÍ, FRÍ, FSÍ, KKÍ, KSÍ og SSÍ

Frá BLÍ, HSÍ, FRÍ, FSÍ, KKÍ, KSÍ og SSÍ Íþróttastarf gengur ekki bara út á að kenna börnum og unglingum iðkun íþróttagreina.  Íþróttahreyfingin gegnir mikilvægu uppeldishlutverki gagnvart þessum ungu iðkendum og í starfinu er ekki síður unnið markvisst að því að...
Keppni lokið á World Challenge Cup

Keppni lokið á World Challenge Cup

Íslensku keppendurnir hafa lokið keppni á FIG World Challenge Cup í Szombathley. Valgarð Reinhardsson keppti á gólfi og átti ekki nógu gott mót í dag. Hann kom fimmti inn í úrslitin í gær en var örlítið þungur á gólfinu í dag og endaði í 8. sæti með 12.433 stig....
Thelma og Valgarð í úrslit á Heimsbikarmóti

Thelma og Valgarð í úrslit á Heimsbikarmóti

Þau Thelma Aðalsteinsdóttir og Valgað Reinhardsson náðu þeim glæsilega árangri að komast í úrslit á sitthvoru áhaldinu eftir keppni dagsins í dag. Thelma keppir til úrslita á stökki og Valgarð á gólfi. Valgarð varð fimmti inn í úrslitin með frábæra gólfseríu sem...
World Challenge Cup, Szombathely

World Challenge Cup, Szombathely

Landsliðsfólkið, Hildur Maja Guðmundsdótir, Margrét Lea Kristinsdóttir, Thelma Aðalsteinsdóttir og Valgarð Reinhardsson eru mætt til Szombathely í Ungverjalandi að keppa á World Challenge Cup í áhaldafimleikum. Mótið er meðal annars liður í undirbúningi þeirra...