Select Page
Valgarð tryggði sér sæti á HM 2022

Valgarð tryggði sér sæti á HM 2022

Alþjóða Fimleikasambandið (FIG) hefur nú staðfest að Valgarð Reinhardsson, Íslandsmeistari í áhaldafimleikum náði að tryggja sér fjölþrautarsæti á Heimsmeistarmótinu eftir glæsilegt Evrópumót í Munich. Heimsmeistaramótið fer fram í Liverpool, dagana 29. október...
Keppni í unglingaflokki karla á EM

Keppni í unglingaflokki karla á EM

Lúkas Ari Ragnarsson og Sigurður Ari Stefánsson hafa lokið keppni á Evrópumótinu í áhaldafimleikum karla. Þeir keppa í unglingaflokki og var þetta fyrsta Evrópumót þeirra beggja. Strákarnir voru yfirvegaðir og einbeittir og ekki að sjá að þetta væri frumraun þeirra á...
Karlaliðið hefur lokið keppni

Karlaliðið hefur lokið keppni

Karlalandslið Íslands í áhaldafimleikum lauk keppni á Evrópumótinu í Munich í dag, en þetta er í fyrsta skipti í átta ár sem Ísland sendir lið til keppni í karlaflokki. Strákarnir voru í hluta eitt sem keppti fyrstur í morgun. Liðið fékk samtals 222.261 stig sem...
Podium æfingu karla lokið

Podium æfingu karla lokið

Karlalandsliðið í áhaldafimleikum er mætt til leiks á Evrópumótið í Munich. Í dag fór fram podium æfing liðsins þar sem strákarnir fengu að fara einn hring á öllum áhöldum í keppnishöllinni. Á morgun eru það svo Lúkas Ari Ragnarsson og Sigurður Ari Stefánsson, sem...
Thelma og Hildur Maja á HM 2022

Thelma og Hildur Maja á HM 2022

Thelma Aðalalsteinsdóttir og Hildur Maja Guðmundsdóttir áttu glæsilega keppnisdag á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem uppskar þeim fjölþrautarsæti á Heimsmeistaramótinu sem fram fer í Liverpool í lok október. Sætin þeirra hafa verið staðfest af Alþjóða...
Félagaskiptagluggi opnar

Félagaskiptagluggi opnar

Félagaskiptaglugginn fyrir haustönn 2022 opnaði í dag, en hann er opinn til og með 15. september. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti.
Keppnisdagur Heiðu Jennýjar á EM

Keppnisdagur Heiðu Jennýjar á EM

Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir, landsliðsstúlka í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Evrópumóti unglinga í Munich. Eftir góða podium æfingu á miðvikudaginn átti Heiða Jenný frábæran keppnisdag í dag. Hún hlaut samanlagt 41,765 stig. Hæðsta einkunn Heiðu Jennýar í...
Keppnisdagur kvennaliðs á EM

Keppnisdagur kvennaliðs á EM

Kvennalandslið Íslands í áhaldafimleikum hefur nú lokið keppni á Evrópumótinu í Munchen í Þýskalandi. Heildareinkunn liðsins var 138,129 stig. Ítalía var sigursæl í dag og nældu sér í fyrsta sætið í einstaklingskeppninni. Íslensku stelpurnar byrjuðu mótið á glæsilegum...
Podium æfing

Podium æfing

Kvennalandslið Íslands í áhaldafimleikum hefur nú lokið podium æfingu á Evrópumótinu í Munich í Þýskalandi. Á podium æfingu fá keppendur að gera allar sína æfingar í keppnishöllinni, þar sem keyrslan er alveg eins og á mótinu sjálfu. Á morgun, miðvikudag mun svo...