Landsliðsþjálfarar hafa valið úrvalshópa fullorðinna og unglinga, út frá tilnefningum félagsþjálfara, fyrir æfingar með gestaþjálfaranum Oliver Bay í maí 2023. Upplýsingar um æfingar hjá fullorðnum má finna með því að smella hér. Hópana má sjá hér:...
Gleðifréttir! Rétt í þessu var Fimleikasambandi Íslands að berast staðfesting frá Alþjóðafimleikasambandinu (FIG) á því að þau Thelma Aðasteinsdóttir, Margrét Lea Kristinsdóttir og Valgarð Reinhardsson tryggðu sér fjölþrautasæti á Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum....
Íslandsmót í hópfimleikum fór fram í Stjörnunni um helgina. Mótið var sýnt beint á RÚV og stúkan var stútfull af stuðningsmönnum allra liða. Í meistaraflokki kvenna var hörð og skemmtileg keppni milli Gerplu og Stjörnunnar og stóð lið Stjörnunnar uppi sem sigurvegari...
Nú um helgina fóru Íslandsleikar Special Olympics í áhaldafimleikum fram samhliða Þrepamóti 3 sem haldið var í Björk. Metfjöldi var skráður til leiks þar sem yngri iðkendur tóku einnig þátt í fyrsta skipti. Alls kepptu 18 einstaklingar á leikunum í ár, keppendur komu...
Íslandsmót í hópfimleikum fer fram í Stjörnunni, Ásgarði í Garðabæ, dagana 28. – 30. maí. Keppni í meistaraflokki er sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Í kvennaflokki stefnir í harða keppni en fimm lið eru skráð til leiks, Ármann/Grótta, Gerpla, ÍA, Selfoss og...
Fimleikasamband Íslands hefur endurnýjað samning sinn við þjálfarateymi í Hæfileikamótun stúlkna og drengja. Þau Alek Ramezanpour, Ingibjörg Þóra Þórarinsdóttir og Sif Pálsdóttir munu því starfa áfram sem þjálfarar í Hæfileikamótun árið 2023. Alek hefur einnig verið...
Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannsson (unglinga), Þorgeir Ívarson (unglinga) og Alek Ramezanpour (drengja) hafa valið 15 iðkendur frá sex félögum til þátttöku í landsliði Íslands fyrir Norðurlandamót unglinga, sem fer fram í Helskinki, Finnlandi, dagana 19.-21....
Fyrstu æfingar í hæfileikamótun og hjá úrvalshópum unglinga í hópfimleikum voru haldnar á Akranesi sunnudaginn 12. mars 2023. Þjálfara í hæfileikamótun og úrvalshópum unglinga má sjá hér. Hæfileikamótun Á æfingu í hæfileikamótun mætti 41 iðkandi, en þar spreyttu...
Þau Hlín Bjarnadóttir, Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Sigurður Hrafn Pétursson og Sæunn Viggósdóttir stóðu vaktina í dómarasætunum fyrir Íslandshönd á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem lauk í gær. Íslensku dómararnir dæmdu í öllum hlutum mótsins, undankeppni og...
Ískenska kvennalandsliðið hefur lokið keppni á Evrópumóti í Antalya, Tyrklandi. Heildareinkunn liðsins var 140.363 stig. Þær Agnes Suto, Hildur Maja Guðmundsdóttir, Margret Lea Kristinsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir skipuðu landslið Íslands á mótinu. Íslensku...
We use cookies on our website to give you the most relevant experience by remembering your preferences and repeat visits. By clicking “Accept”, you consent to the use of ALL the cookies.
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these cookies, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may have an effect on your browsing experience.
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.