Select Page
Úrvalshópar í hópfimleikum maí 2023

Úrvalshópar í hópfimleikum maí 2023

Landsliðsþjálfarar hafa valið úrvalshópa fullorðinna og unglinga, út frá tilnefningum félagsþjálfara, fyrir æfingar með gestaþjálfaranum Oliver Bay í maí 2023. Upplýsingar um æfingar hjá fullorðnum má finna með því að smella hér. Hópana má sjá hér:...
Stjarnan Íslandsmeistari í hópfimleikum 2023

Stjarnan Íslandsmeistari í hópfimleikum 2023

Íslandsmót í hópfimleikum fór fram í Stjörnunni um helgina. Mótið var sýnt beint á RÚV og stúkan var stútfull af stuðningsmönnum allra liða. Í meistaraflokki kvenna var hörð og skemmtileg keppni milli Gerplu og Stjörnunnar og stóð lið Stjörnunnar uppi sem sigurvegari...
Íslandsmót í hópfimleikum

Íslandsmót í hópfimleikum

Íslandsmót í hópfimleikum fer fram í Stjörnunni, Ásgarði í Garðabæ, dagana 28. – 30. maí. Keppni í meistaraflokki er sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Í kvennaflokki stefnir í harða keppni en fimm lið eru skráð til leiks, Ármann/Grótta, Gerpla, ÍA, Selfoss og...
Landslið Norðurlandamót unglinga

Landslið Norðurlandamót unglinga

Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannsson (unglinga), Þorgeir Ívarson (unglinga) og Alek Ramezanpour (drengja) hafa valið 15 iðkendur frá sex félögum til þátttöku í landsliði Íslands fyrir Norðurlandamót unglinga, sem fer fram í Helskinki, Finnlandi, dagana 19.-21....
Æfingar í hæfileikamótun og hjá úrvalshópum unglinga

Æfingar í hæfileikamótun og hjá úrvalshópum unglinga

Fyrstu æfingar í hæfileikamótun og hjá úrvalshópum unglinga í hópfimleikum voru haldnar á Akranesi sunnudaginn 12. mars 2023. Þjálfara í hæfileikamótun og úrvalshópum unglinga má sjá hér. Hæfileikamótun Á æfingu í hæfileikamótun mætti 41 iðkandi, en þar spreyttu...
11 Evrópumót í reynslubankann

11 Evrópumót í reynslubankann

Þau Hlín Bjarnadóttir, Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Sigurður Hrafn Pétursson og Sæunn Viggósdóttir stóðu vaktina í dómarasætunum fyrir Íslandshönd á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem lauk í gær. Íslensku dómararnir dæmdu í öllum hlutum mótsins, undankeppni og...