Allir meðlimir í úrvalshópum og landsliðshópum Íslands í áhalda- og hópfimleikum hafa nú skrifað undir iðkendasamning Fimleikasambands Íslands. Í ágústmánuði stóð Fimleikasambandið fyrir æfingabúðum...
Fréttir
Félagaskipti – haust 2023
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 1. október 2023. Nítján keppendur frá sjö félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagaskipti sín samþykkt. Eftirfarandi keppendur hafa fengið...
HM úrslit í beinni á RÚV/RÚV 2
Valgarð hársbreidd frá ÓL-drauminum
Valgarð Reinharðsson, ríkjandi Íslandsmeistari í fimleikum, hóf keppni fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramótinu í Belgíu í dag. HM í fimleikum hófst í dag en stigahæstu keppendur mótsins...
Fræðsludagur Fimleikasambandsins 2023
Fræðsludagur Fimleikasambandsins fór fram laugardaginn 23. september í húsakynnum Háskólans í Reykjavík. Tæplega 90 þjálfarar voru mættir í salinn að hlusta á frábæra fyrirlestra. Fyrstur var Stefán...
Sameiginleg yfirlýsing frá BLÍ, HSÍ, FRÍ, FSÍ, KKÍ, KSÍ og SSÍ
Frá BLÍ, HSÍ, FRÍ, FSÍ, KKÍ, KSÍ og SSÍ Íþróttastarf gengur ekki bara út á að kenna börnum og unglingum iðkun íþróttagreina. Íþróttahreyfingin gegnir...
Keppni lokið á World Challenge Cup
Íslensku keppendurnir hafa lokið keppni á FIG World Challenge Cup í Szombathley. Valgarð Reinhardsson keppti á gólfi og átti ekki nógu gott mót í dag. Hann kom fimmti inn í úrslitin í gær en var...
Guðrún Edda og Sigurður Ari hlutu styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta
Gaman er að segja frá því að þau Guðrún Edda Min Harðardóttir og Sigurður Ari Stefánsson voru tveir þeirra 34 nemenda sem hlutu styrk úr Afreks- og hvatningarsjóð stúdenta. Styrkurinn er veittur...
Nýr starfsmaður á skrifstofu
Fimleikasamband Íslands hefur ráðið Ragnar Magnús Þorsteinsson í tímabundið starf Fjármálastjóra Fimleikasambands Íslands, en hann mun leysa Evu Hrund af á meðan hún er í fæðingarorlofi, en hún á...