Valgarð Reinharðsson, ríkjandi Íslandsmeistari í fimleikum, hóf keppni fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramótinu í Belgíu í dag. HM í fimleikum hófst í dag en stigahæstu keppendur mótsins...
Fréttir
Fræðsludagur Fimleikasambandsins 2023
Fræðsludagur Fimleikasambandsins fór fram laugardaginn 23. september í húsakynnum Háskólans í Reykjavík. Tæplega 90 þjálfarar voru mættir í salinn að hlusta á frábæra fyrirlestra. Fyrstur var Stefán...
Sameiginleg yfirlýsing frá BLÍ, HSÍ, FRÍ, FSÍ, KKÍ, KSÍ og SSÍ
Frá BLÍ, HSÍ, FRÍ, FSÍ, KKÍ, KSÍ og SSÍ Íþróttastarf gengur ekki bara út á að kenna börnum og unglingum iðkun íþróttagreina. Íþróttahreyfingin gegnir...
Keppni lokið á World Challenge Cup
Íslensku keppendurnir hafa lokið keppni á FIG World Challenge Cup í Szombathley. Valgarð Reinhardsson keppti á gólfi og átti ekki nógu gott mót í dag. Hann kom fimmti inn í úrslitin í gær en var...
Guðrún Edda og Sigurður Ari hlutu styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta
Gaman er að segja frá því að þau Guðrún Edda Min Harðardóttir og Sigurður Ari Stefánsson voru tveir þeirra 34 nemenda sem hlutu styrk úr Afreks- og hvatningarsjóð stúdenta. Styrkurinn er veittur...
Nýr starfsmaður á skrifstofu
Fimleikasamband Íslands hefur ráðið Ragnar Magnús Þorsteinsson í tímabundið starf Fjármálastjóra Fimleikasambands Íslands, en hann mun leysa Evu Hrund af á meðan hún er í fæðingarorlofi, en hún á...
Dagskrá úrvalshópa – Jacob Melin
Dagskrá fyrir úvalshópa fyrir æfingabúðir með Jacob Melin, dagana 24.-27. ágúst hefur verið birt inn á heimasíðu sambandsins. Allar upplýsingar má finna undir Landslið, Hópfimleikar, -lið. Áminning...
Fimleikahringurinn 2023 farin af stað
Fimleikahringurinn fór á sinn fyrsta áfangastað síðustu helgi, þar sem hópurinn hélt sýningu á írskum dögum á Akranesi. Í ár eru 25 landsliðsmenn og konur úr bæði hópfimleikum og áhaldafimleikum sem...
Norðurlandamót í hópfimleikum – Miðasala er hafin
NM í hópfimleikum fer fram í Laugardalshöll laugardaginn 11. nóvember 2023. Á mótið eru skráð 25 lið frá norðurlöndunum fimm, Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð. Þrjú lið frá Íslandi...