Fimleikahringurinn tók sín fyrstu skref í sumar á 17. júní, þegar karlalandsliðið í hópfimleikum hélt sýningu í Vestmannaeyjum. Sýningin var haldin í íþróttahúsinu í Vestmannaeyjum við mikið lof...
Fréttir
Laus staða afreksstjóra
Fimleikasambandið auglýsir lausa stöðu afreksstjóra í áhaldafimleikum og hópfimleikum.
Landsliðshópar fyrir Evrópumótið 2021 í hópfimleikum
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2021. Hóparnir samanstanda af 66 iðkendum úr sex félögum; Ármanni, FIMAK,...
Lið Stjörnunnar Íslandsmeistarar í hópfimleikum
Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram í Fimleikahúsi Akraness í dag. Lið Stjörnunnar sigraði mótið með yfirburðum bæði í kvenna- og karlaflokki og urðu bæði lið Íslandsmeistarar á öllum áhöldum. Á...
Hvað hafa fimleikar gert fyrir þig?
Fyrrum fimleikadrottningarnar Sigrún Dís Tryggvadóttir og Ragnheiður Eva Kristinsdóttir voru að útskrifast úr Uppeldis- og menntunarfræði frá Háskóla Íslands og gerðu lokaverkefni sitt í...
FSÍ á afmæli í dag
Í dag fagnar Fimleikasamband Íslands 53 ára afmæli sínu. Valdimar Örn Ingólfsson, fyrsti formaður sambandsins, heiðursfélagi ÍSÍ og FSÍ stofnaði sambandið 17. maí árið 1968. Fyrsta konan til að...
Myndbönd frá Evrópumótinu í áhaldafimleikum
Hér fyrir neðan má sjá myndbönd af æfingum hvers og eins keppanda á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í Basel í Sviss 21. -25. apríl. https://youtu.be/8vDbCZR8V1g...
Gleðilega páska
Fimleiksamband Íslands óskar ykkur gleðilegra páska! Skrifstofan verður lokuð frá 1. - 5. apríl. Njótum páskanna og nýtum fjölbreyttar og skemmtilegar leiðir til að stunda fimleika í fríinu...
Mótahaldi frestað
Öllu mótahaldi hefur verið frestað. Starfsmenn skrifstofu bíða eftir upplýsingum frá sóttvarnaryfrvöldum hvað varðar framhaldið.