Norðurlöndin hafa tekið samhljóða ákvörðun um að Norðurlandamót unglinga í áhaldafimleikum karla og kvenna og Norðurlandamót drengja verði haldin í fjarkeppni í lok maí (22. – 23. 5. 2021)....
Fréttir
Mikil gleði á fyrsta móti vetrarins
Fyrsta fimleikamót ársins 2021, Þrepamót FSÍ, fór fram um helgina í íþróttahúsi Gerplu. Keppt var í 4. og 5. þrepi í stúlkna- og drengjaflokki. Mótið fór vel fram og stóðu keppendur sig frábærlega á...
Keppnistímabilið fer loks að hefjast
Ár er liðið frá því seinasta fimleikamót fór fram og eru það mikil gleðitíðindi að fá að keppa á ný. Fyrsta mót vetrarins er Þrepamót 2, sem mun fara fram í íþróttahúsi Gerplu dagana 6. og 7....
Evrópumótið í áhaldafimleikum karla
Á sunnudaginn lauk Evrópumótinu í áhaldafimleikum. Þá keppti Jónas Ingi Þórisson í úrslitum á stökki. Jónas Ingi var 7. maður inn í úrslitin með einkunnina 13,316 úr báðum stökkunum. Í úrslitunum...
Jónas Ingi 17. besti í Evrópu
Í gær, föstudaginn 11. desember, keppti Jónas Ingi Þórisson, fyrstur Íslendinga, í fjölþrautarúrslitum á Evrópumóti unglinga. Jónas Ingi stóð sig mjög vel, sýndi mikið öryggi í sínum æfingum og...
Valgarð grátlega nálægt úrslitum á Evrópumóti
Í dag keppti Valgarð Reinhardsson á Evrópumótinu í áhaldafimleikum í Tyrklandi. Valgarð keppir í fullorðinsflokki og ekki er keppt í fjölþraut á sléttu tölu árum. Valgarð einbeitti sér að þremur...
Jónas Ingi í úrslitum á Evrópumóti unglinga
Jónas Ingi Þórisson braut blað í íslenskri fimleikasögu í dag og vann sér inn sæti í úrslitum í fjölþraut og á stökki á Evrópumóti í unglingaflokki í áhaldafimleikum dag. Auk þess er hann varamaður...
Valgarð og Jónas Ingi á Evrópumóti í Tyrklandi
Nú á dögunum fer fram Evrópumót í áhaldafimleikum í Mersin í Tyrklandi. Fulltrúar Íslands á mótinu eru þeir Valgarð Reinhardsson og Jónas Ingi Þórisson. Valgarð keppir í fullorðinsflokki og Jónas...
FSÍ fellir niður mótahald á haustönn
Allt mótahald á vegum Fimleikasambandsins á haustönn 2020 hefur verið fellt niður. Niðurfelling móta haustannar hefur áhrif á hvernig mótahaldi vorannar verður háttað. Vinnu við mönnun tækninefnda...