Karlalandsliðið í áhaldafimleikum er mætt til leiks á Evrópumótið í Munich. Í dag fór fram podium æfing liðsins þar sem strákarnir fengu að fara einn hring á öllum áhöldum í keppnishöllinni. Á...
Fréttir
EM myndbönd – kvennalandslið
Hér fyrir neðan eru samanklippt myndbönd af kvennalandsliðinu á öllum áhöldum á Evrópumótinu í áhaldafimleikum. https://youtu.be/NDHgNoWiCDY Hildur Maja Guðmundsdóttir https://youtu.be/nYMJUDxW9To...
Thelma og Hildur Maja á HM 2022
Thelma Aðalalsteinsdóttir og Hildur Maja Guðmundsdóttir áttu glæsilega keppnisdag á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem uppskar þeim fjölþrautarsæti á Heimsmeistaramótinu sem fram fer í Liverpool í...
Keppnisdagur Heiðu Jennýjar á EM
Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir, landsliðsstúlka í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Evrópumóti unglinga í Munich. Eftir góða podium æfingu á miðvikudaginn átti Heiða Jenný frábæran keppnisdag í...
Keppnisdagur kvennaliðs á EM
Kvennalandslið Íslands í áhaldafimleikum hefur nú lokið keppni á Evrópumótinu í Munchen í Þýskalandi. Heildareinkunn liðsins var 138,129 stig. Ítalía var sigursæl í dag og nældu sér í fyrsta sætið í...
Podium æfing
Kvennalandslið Íslands í áhaldafimleikum hefur nú lokið podium æfingu á Evrópumótinu í Munich í Þýskalandi. Á podium æfingu fá keppendur að gera allar sína æfingar í keppnishöllinni, þar sem...
Vika í EM veislu
Nú er tæp vika í brottför hjá kvennalandsliði Íslands á EM, karlalandslið Íslands mætir svo til Þýskalands viku seinna. Kvennalandsliðið ásamt þjálfurum, dómurum og öðru fylgdarfólki ferðast til...
Takk fyrir okkur EYOF
Íslensku landsliðin hafa lokið keppni á EYOF 2022. Eftir keppni í Slóvakíu tók við langt og strangt ferðalag en allir keppendur eru nú komnir heim til Íslands og sumir byrjaðir að undirbúa fyrir...
Sólarblíða í Slóvakíu
Eftir langt og strangt ferðalag til Slóvakíu, er Íslenski hópurinn mættur og góð stemning er í hópnum. Snemma í gærmorgun mætti drengjalandsliðið á podiumæfingu, þar fengu þeir að prófa sig áfram í...