Nú um helgina fór fram GK meistaramót í áhaldafimleikum og var það fyrsta mót tímabilsins. Mótið var haldið í Ármanni og keppt var í frjálsum æfingum í karlaflokki, kvennaflokki, unglingaflokki...
Fréttir
Lúkas Ari í úrslitum á stökki
Unglingalandslið Íslands í áhaldafimleikum karla tóku þátt í liðakeppni á Junior Team Cup í Berlín, í dag. Keppendur eru þeir Ari Freyr Kristinsson, Lúkas Ari Ragnarsson, Sigurður Ari Stefánsson og...
GK – meistaramót 30. apríl
Næstkomandi laugardag fer fram GK-meistaramót í áhaldafimleikum karla og kvenna. Keppt verður í frjálsum æfingum í karlaflokki, kvennaflokki, unglingaflokki karla og kvenna, drengjaflokki og...
Þjálfarar í hæfileikamótun stúlkna
Þær Ingibjörg Þóra Þórarinsdóttir og Sif Pálsdóttir hafa verið ráðnar sem teymisþjálfarar í hæfileikamótun stúlkna. Við bjóðum Ingibjörgu og Sif velkomnar til starfa og hlökkum til að vinna með þeim...
Fyrsta samæfing ársins
Eftir langa bið þá fór fram stór samæfing í áhaldafimleikum kvenna í morgun. Æfingin fór fram í Gerplu, Versölum og voru 41 stúlkur í bæði kvenna og unglingaflokki sem mættu og létu ljós sitt skína....
Landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum
Sif Pálsdóttir hefur verið ráðin landsliðsþjálfari unglinga. Hún hefur mikla reynslu sem keppandi í áhaldafimleikum sjálf og hafa margir þjálfarar komið að hennar fimleikaþjálfun sem hefur verið...
Landsliðsþjálfari í áhaldafimleikum kvenna
Ferenc Kováts hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari í áhaldafimleikum kvenna og hefur störf 1. apríl. Viðburðaríkt sumar er framundan en þá fer fram Norðurlandamót á heimavelli, Ólympíuhátíð...
Unglingalandslið – Junior Team Cup
Landsliðsþjálfari unglinga hefur valið fjóra drengi sem mynda landslið Íslands á Junior Team Cup. Keppnin fer fram í Berlín, Þýskalandi helgina 28. apríl - 1. maí. Landslið Íslands skipa: Ari Freyr...
Apparatus World Cup Cairo
Þá hefur Nonni lokið keppni á Apparatus World Cup mótaröðinni, þá hefur hann ferðast til Cottbus, Þýskalandi þaðan til Doha, Qatar og að lokum eftir stutt stopp heima á Íslandi alla leið til Cairo,...