Select Page

 Fréttir

GK meistarar

GK meistarar

Nú um helgina fór fram GK meistaramót í áhaldafimleikum og var það fyrsta mót tímabilsins. Mótið var haldið í Ármanni og keppt var í frjálsum æfingum í karlaflokki, kvennaflokki, unglingaflokki...

Lúkas Ari í úrslitum á stökki

Lúkas Ari í úrslitum á stökki

Unglingalandslið Íslands í áhaldafimleikum karla tóku þátt í liðakeppni á Junior Team Cup í Berlín, í dag. Keppendur eru þeir Ari Freyr Kristinsson, Lúkas Ari Ragnarsson, Sigurður Ari Stefánsson og...

GK – meistaramót 30. apríl

GK – meistaramót 30. apríl

Næstkomandi laugardag fer fram GK-meistaramót í áhaldafimleikum karla og kvenna. Keppt verður í frjálsum æfingum í karlaflokki, kvennaflokki, unglingaflokki karla og kvenna, drengjaflokki og...

Þjálfarar í hæfileikamótun stúlkna

Þjálfarar í hæfileikamótun stúlkna

Þær Ingibjörg Þóra Þórarinsdóttir og Sif Pálsdóttir hafa verið ráðnar sem teymisþjálfarar í hæfileikamótun stúlkna. Við bjóðum Ingibjörgu og Sif velkomnar til starfa og hlökkum til að vinna með þeim...

Fyrsta samæfing ársins

Fyrsta samæfing ársins

Eftir langa bið þá fór fram stór samæfing í áhaldafimleikum kvenna í morgun. Æfingin fór fram í Gerplu, Versölum og voru 41 stúlkur í bæði kvenna og unglingaflokki sem mættu og létu ljós sitt skína....

Unglingalandslið – Junior Team Cup

Unglingalandslið – Junior Team Cup

Landsliðsþjálfari unglinga hefur valið fjóra drengi sem mynda landslið Íslands á Junior Team Cup. Keppnin fer fram í Berlín, Þýskalandi helgina 28. apríl - 1. maí. Landslið Íslands skipa: Ari Freyr...

Apparatus World Cup Cairo

Apparatus World Cup Cairo

Þá hefur Nonni lokið keppni á Apparatus World Cup mótaröðinni, þá hefur hann ferðast til Cottbus, Þýskalandi þaðan til Doha, Qatar og að lokum eftir stutt stopp heima á Íslandi alla leið til Cairo,...