Select Page
Styttist í HM í áhaldafimleikum

Styttist í HM í áhaldafimleikum

Ísland sendir fjóra glæsilega fulltrúa á HM í áhaldafimleikum sem fram fer í Liverpool dagana 29. október – 6. nóvember 2022. Hildur Maja, Thelma, Jónas Ingi og Valgarð á HM Þau Hildur Maja Guðmundsdóttir, Thelma Aðalsteinsdóttir, Jónas Ingi Þórisson og Valgarð...
Fræðsludagur í Canvas

Fræðsludagur í Canvas

Nú hefur verið opnað fyrir Fræðsludaginn rafrænt í fræðslukerfinu Canvas og verður opinn út október og opnaður aftur eftir áramótin í styttri tíma ef þarf. Fimleikasambandið setur þær kröfur að þeir þjálfarar sem ætla sér að fara með iðkendur á mót í vetur horfi á...
Sigurbjörg Fjölnisdóttir formaður FSÍ

Sigurbjörg Fjölnisdóttir formaður FSÍ

Sigurbjörg Fjölnisdóttir hefur tekið við sem formaður Fimleikasambands Íslands eftir að Kristinn Arason sagði af sér á fundi stjórnar þann 19. september sl., en hann hefur setið í stjórn sambandsins frá árinu 2014, lengst af sem varaformaður, eða frá árinu 2015....
Vel heppnaður fræðsludagur

Vel heppnaður fræðsludagur

Fræðsludagur Fimleikasambandsins fór fram nú um helgina í húsakynnum Háskólans í Reykjavík og mættu þar um 90 þjálfarar. Fyrirlesararnir voru: Björgvin Ingi Ólafsson – Samkeppni við lífið – Hvernig höldum við í unglingana okkar Þorgrímur Þráinsson –...