Select Page
Stúlknalið tók bronsið!

Stúlknalið tók bronsið!

Unglingalandslið Íslands stóðu sig með glæsibrag í úrslitunum á EM í hópfimleikum í dag. Stúlknalandslið gerði sér lítið fyrir og enduðu í 3. sæti! Íslenska drengjaliðið hóf keppni rétt eftir hádegi í Lúxemborg og hækkaði liðið sig um meira en fimm heil stig frá því í...
Karla- og kvennalandsliðin í úrslit á EM

Karla- og kvennalandsliðin í úrslit á EM

Karla- og kvennalandslið Íslands tóku þátt í undankeppni Evrópumeistaramótsins í hópfimleikum í dag og unnu bæði liðin sér inn keppnisrétt í úrslitunum sem fara fram á laugardaginn. Kvennalandsliðið endaði daginn í þriðja sæti með 51.050 stig aðeins 1.625 stigum frá...
Icelandair nýr styrktaraðili FSÍ

Icelandair nýr styrktaraðili FSÍ

Síðastliðin sunnudag náðist langþráð markmið Fimleikasambandsins þegar samningi var náð við Icelandair. Skrifað var undir samninginn í fimleikahúsi Gerplu, rétt áður en hópfimleikalandsliðin flugu af stað á Evrópumótið í hópfimleikum. Með samstarfinu mun Icelandair...
Öll unglingaliðin komin í úrslit

Öll unglingaliðin komin í úrslit

Evrópumeistaramótið í hópfimleikum hófst í dag og byrjaði keppnin á undanúrslit í unglingaflokki. Íslenska drengjalandsliðið var fyrsta liðið inn á keppnisgólfið á EM í ár og stóðu strákarnir sig virkilega vel. Drengjaliðið endaði með 35.350 stig og mun keppa til...