Select Page
Keppnisdagur Heiðu Jennýjar á EM

Keppnisdagur Heiðu Jennýjar á EM

Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir, landsliðsstúlka í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Evrópumóti unglinga í Munich. Eftir góða podium æfingu á miðvikudaginn átti Heiða Jenný frábæran keppnisdag í dag. Hún hlaut samanlagt 41,765 stig. Hæðsta einkunn Heiðu Jennýar í...
Keppnisdagur kvennaliðs á EM

Keppnisdagur kvennaliðs á EM

Kvennalandslið Íslands í áhaldafimleikum hefur nú lokið keppni á Evrópumótinu í Munchen í Þýskalandi. Heildareinkunn liðsins var 138,129 stig. Ítalía var sigursæl í dag og nældu sér í fyrsta sætið í einstaklingskeppninni. Íslensku stelpurnar byrjuðu mótið á glæsilegum...
Podium æfing

Podium æfing

Kvennalandslið Íslands í áhaldafimleikum hefur nú lokið podium æfingu á Evrópumótinu í Munich í Þýskalandi. Á podium æfingu fá keppendur að gera allar sína æfingar í keppnishöllinni, þar sem keyrslan er alveg eins og á mótinu sjálfu. Á morgun, miðvikudag mun svo...
Skrifstofa lokuð 11. júlí – 2. ágúst

Skrifstofa lokuð 11. júlí – 2. ágúst

Skrifstofa Fimleikasambandins verður lokuð frá 11. júlí – 2. ágúst. Ef málið er brýnt er hægt að hringja í Sólveigu Jónsdóttur í síma 895 8880. Ef málið varðar EYOF eða Evrópumótið í áhaldafimleikum má hafa samband við Þóreyju Kristinsdóttir, afreksstjóra...
Thelma Norðurlandameistari á slá

Thelma Norðurlandameistari á slá

Norðurlandamóti í áhaldafimleikum fullorðinna og unglinga lauk í dag. Í dag var keppt í úrslitum á einstökum áhöldum og átti Ísland samtals tíu keppendur í úrslitum, þrjá í unglingaflokki og sjö í fullorðinsflokki. Thelma Aðalsteinsdóttir kom, sá og sigraði í dag, hún...