Select Page
Hildur Maja og Thelma glæsilegar í dag

Hildur Maja og Thelma glæsilegar í dag

Landsliðskonurnar Hildur Maja Guðmundsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir áttu gott mót í dag, en þær kepptu í undanúrslitum í fjölþraut á Heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum. Thelma, Íslandsmeistari hlaut samtals 46.132 stig, en hennar besta áhald í dag var stökk þar...
HM Podium æfingar

HM Podium æfingar

Podium æfingar í fullum gangi – styttist í stóra daginn. Þær Thelma og Hildur Maja hafa lokið við Podium æfinguna sína, klukkan er að ganga miðnætti hér í Liverpool og var æfingunni að ljúka rétt í þessu. Stelpurnar keppa í hluta tvö, 29. október og er um...
HM keppendur mættir til Liverpool

HM keppendur mættir til Liverpool

Þá er ferðalagið á Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum hafið og eru þau Hildur Maja, Thelma, Jónas Ingi og Valgarð mætt til Liverpool þar sem mótið fer fram dagana 29. október – 6. nóvember. Með þeim í för eru landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts og Róbert...