okt 25, 2022 | Áhaldafimleikar, Almennt
Björn Magnús hefur verið einn af allra bestu dómurum Íslands undanfarin ár, en hann var á dögunum sæmdur heiðursviðurkenningum frá bæði Alþjóða fimleikasambandinu (FIG) og var sú viðurkenning afhend á meðal fimleikafjölskyldunnar, á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum...
okt 14, 2022 | Áhaldafimleikar
Ísland sendir fjóra glæsilega fulltrúa á HM í áhaldafimleikum sem fram fer í Liverpool dagana 29. október – 6. nóvember 2022. Hildur Maja, Thelma, Jónas Ingi og Valgarð á HM Þau Hildur Maja Guðmundsdóttir, Thelma Aðalsteinsdóttir, Jónas Ingi Þórisson og Valgarð...